Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 18

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 18
* f ■ú5n«^-GCOíTr'tiX beruf«r og sagðí, aö hún œtti aö fá að fara til kirkju með sér og pafrba sínum. Anna varð mjög glöð, Þegar hún heyrði að nú ætti hún að fá að fare- til kirkju í fyrsta sinni, imna fékk nu að fara í fínu fötin ai-n,- 3*ví að maður veröur alltaf að vera. Þokkalega klæddur, Þegar maður fer til kirkju. Pabhi önnu spennti nú hestinn fyrir kcrruvagninn. og svo lögðu Þau nú af staö. Það var farið að hringja til kirkjunnar, Þeg- ar Þau komu, Þau stigu nú úr vagninum og pabhi Önnu leiddi hana inn í 'cirkjuna, og Þau settust á bekk, sem var framarlega í kirkjunni. Ánna varö ajög hissa, er hún sá allt fólkið, og að sjá prestinn í Öllum messuskrúð- mum, og Þegar messunni var lokið, fór Anna heim með pahha sínum og mömmu, ■ og Þreyttist hún aldrei að segja frá kirkjuferöinni. Sigríður Kristjánsdóttir, 7. hekk A. ÁLPASTEINNIliiT. Oddur Eyjólfsson ólst upp hjá foreldrum sínum, er hjuggu að Torfh.- stööum í Pljótshlíð. Eitt sinn sem oftar, var hann ásamt systur sinni, er var yngri en hann, sendpr út í haga til að reka kýr. Faðir hana-,--*sem var mjög samhaldssamur karl, hafði áður skipað krökkum sínum að hiröa allt lauslegt, til dæmis, torfur, steina eð£i spitnarusl, sem að gagni gæti komið og lá út um hagann, í Þetta sinn voru kýmar reknar inn x "Klittur” sem kallað er, og Þykjast monn hafa vissu fyrir Því, að Þar húi Luldufólk. Þegar Þau höfðu lokið verki sínu, lögðu Þar. af stað heimleiðis. Er Þau voru skammt á veg komin, sáu Þau stein einn, er Þeim Þótti dálítiö sórkennilegur, vegna Þess að lagiö á honxxm líktist líkkistu. TÓku Þau Því steininn upp, háru hann á milli sín og héldu leiðar sinnar. Ætluðu Þau svo að færa föður sínum steininn. Ekki voru Þau langt á leið komin, er Þau heyrðu óp eitt mikið, og fannst Þeim Það vera í námunda við sig. En Þar sem Þau sáu ekkert, er hljóð Þetta gæti komið frá, héldu Þau óhrædd áfram. En ekki leið á löngu Þar til Þau heyrðu ópið aftur, en Þar sem Þau sáu ekkert merkilegt héldu Þau að Þaö væri hugarhurður e,inn. Héldu Þau svo enn áfram, uns Þau voru komin inn fyriæ túngarðinn, Þá heyrðu Þau Þriðja öskrið, og var Það hálfu ægilegra, en. hin fyrri , og heyrðu Þau nú greinilega að Það kom úr steininum. Urðu Þau Þá skelkuö og hentu steininu; niður. Hlupu síðan heim og sögðu fólkinu, sem einnig hafði heyrt öskrið, tíðindin, Faðir harnanna fór nú meö Þeim niður að túngarðinum og ætlaði ac sækja hinn merkilega stein. En Þegar Þau komu á staðinn, var steinninn gorfinn, og hefir hann ekki sést síðan. Halda menn að hann hafi veriö líkkista álfaharns, Sigríður Siguröardóttir, 7. hekk A. DRENGIRNIR í HLÍÐ. Einu sinni voru tveir drengir, Þeir áttxx heima langt upp í sveit. ) Bærinn sem Þeir áttu heima á hét Hlíð. Drengirnir hétu Helgi og Siggi, og irar Helgi 11 ára en Siggi 9. Faðir Þeirra var talinn vel efnaður maðxxr Þar í sveit. Svo var Það einn dág um sumarið að drengirnir voru að raka niðri á túni. Pað var mjög' -heitt í veðri og voru Þeir orðnir mjög latir >/ið vinnuna. fá segir Helgi: "Finnst Þér ekki heitt x veðri Siggi?” ”Ojú,

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.