Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 11

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 11
FERÐÁSÁGÁ. Einu sinni fór cg meö nokkrum drengjum og Jóni Normann, kennara upp aö Grýlu, til aö sjá Þegnr hún gysi. Við lögöum af stað um morguninn frá Barnaskólanum. Þegar viö komum að Hveradölum, stönsuðum við og fengum að sjé vermihúsin. Svo stönsuðum við á Kamba'brúu, við sáum Þaöan Eyrarbakka og Stokkseyri og marga bæi, langt í burtu. Síðan fórum við að Miólkur- bui Ölvesinga og keyptum okkur Þar mat. Svo fórum við aö sjá Þogar Grýla gysi. Okkur Þótti mjög gaman að sjá, Þegar hún gaus, Þar komu líka krakkar úr fimmte hekk, en Þau fóru strax aftur. Svo fórum við niður að Varmá og höðuðum okkur Þar. Svo fórum viö í bílum til Reykjavíkpr, glaðir og ánægð ir með ferðina. Gunnar Jónsson, 7. bekk A. LAIIGAIVATS, Eg dvaldi á Laugarvatni í 5 daga og skemmti ég mér Þar vel. Eg fór í sundlaugina á hverjum degi-, hún var opin frá kl.6-7 e.h. fyrir böm, en stundum fór ég með fullorðna fólkinu, og var Það kl. 8-9 f.h. og 10-11 e.h. Það var líka hægt að fá sór gufubaö, Það var gert Þannig, að Það voru settir rimlar yfir einn hverinn, Því mikið er Þar af hverum, og svo var sott tjald yfir hverinn, og bekkih Þar inni, og fórum við inn í tjaldið og settumst Þar á bekkina, en ekki máttum við vera lengur en 5-10 mín., Því annars vildum við brenna. Vorum við bara í sundbol. Þegar við komum út úr tjaldinu máttum vi’ð til aö fara út í Laugarvatnið, er Það nokkuð stórt stööuvatn, fyrir sunnan skólann, Fyrsta skiftið sem við fórv' í gufubaðið fannst okkur að við ætla að brenna, en svo fannst okkur Það ekkert, Þegar við fórum aö^fara oftar, Því Þao kemst allt upp í vana. Eir dag Þegar sól var mikil, fórm. við sjö manns og fengum okkur góðan göngu- túr út £ skóginn, og fórura við Þá áð skoða naut ei'tt mannýgt og stórt, Þe var í stórri girðingu skammt frá skólanurí, en Það gekk illá að finna Þaö, Því girðingin var svo stór. Vorum við mí "spennt’1 að sjá bola. Veifuðum við til hans rauðum klút, til Þess að æsa hann og gera hann grimmann. Fój hann Þá að bölva og velta um Þúfum. En kom svo hæversklega til okkar, að

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.