Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 21

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 21
sagði huldukonan að hún skyldi engar áhyggjut* hafa út af hví, Því hún skuli sjá^um Það, Þá lofar •konan Því að Þvo á daginn. Svo er Það einn dag, er hún er að Þvd og barnið er eitt uppi, að hún heyrir að harnið e- farið að hlæja. Hún stekkur up^, opnar hurðina fljótlega og sér Þá hva' litill drenghnokki stekkur inn 1 vegginn. Hann var í hlaröndóttum huxurn og toeð hlaa hufu, Þa fer barnið að gráta. Huggar hún Það og setur í vögguna, síðar fer hún niður aftur og eftir litla stund er hamið farið að hlæja. Mun huldukonan hafa sent Þennan litla dreng sinn, til Þess að leika við hamið. Steingerður Jóhannesdóttir, j SKEMI4TIPERS. Það var einn sunnudag í sumar aö sumir á heimilinu okkar fóru aust-- ur að Laugarvatni, en sumir austur^að Þingvöllum. Eg var með Mngvalla- flokknum. Pyrst kom bíllinn, sem fór austur aö Laugarvatni, en svo kom bíllinn, sem við áttum að fara í, Það var bíllinn hans pabba og eirrn maöurinn sem vinnur hjá honum keyrði bílinn. Klukkan var rúmlega 8 að morgni er við lögðum af stað og Þegar við komum Þangað hefir klukkan verið eitthvað um 10. Við skoðuðum Álmannagjá, og Þaðan fórum viö að Peningagjá ogghentum noklcru ' peningum ofan í gjána. Þegar við vorum búin að vera Þar svolitla stund, Þá var kl. orðin 12 og lágum við í gras inu og borðuðum. Þegar við vorum búin að Því fórum víðí bílnum upp í Bolabés. ^Þar vomim við að leika o’ckur. Við tínduin blóm og vorum í síðast leik^og ýmsum öðrum leikjum, Þegar klukkan var orðin 4, fórum við Þaðan, og Þá fórum við inn í tjald á Þingvöllum og drukkum og borðuðum appelsín ur. Og rétt^Þegar viö vorum búin að Því, kom fólkið frá Laugarvatni og vorum við délitla stund lengur á Þingvöllum, og fórum svo heim. Unnur Ei ríkadóttir, 7. bekk Á. SKEt-niTIFERL. I fyrra sumar fór ég með pabba,-mömrtu, vSystkiaum” mínum og manni, sem við Þekkjum, á Suðurlandinu upp í Borga-rf jörð. Við komum f jögur í land, mamma og við Þrjú systkinin, en pabbi og maðurinn voru að hjálpa til að taka bilinn, sem hann átti og fór með. Við fjögur fórum í land til konu, sem við Þekkjum og fengum Þar kaffi. Svo kom pabbi í bílnum og maðurinn með, Siðan fórum við af stað og komum í hús, sem heitir Hrauns- nef, Þar stönsuðum við og fengum Þar kaff.i, og Þegar við vorum búin að vera Þar stundarkorn, fórum við af staö, og komum ekki fyr en kl. 12 að kvöldi að Sveinsstöðum í Húnavatnssýslu, sem við dvöldum á næsfum allan tímann sem við vorum í ferðinni. Við kommm irm. og fe.ngum Þar að borða, og vorum Þar marga daga.^Einn morgun kl. 8 fórum við norður að Akureyri og komum til Vilhjálms Þór. Hann útvegaði olckur herbergi á Hotel Akur- eyri og vorum við Þar um nóttina. Svo fórum viö af staö heim um morgun- inn, og Þé vörum við búin að vera nserri Því í hálfan mánuð. Þorojörg Bjömsdóttir. n'\'

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.