Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 22

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 22
HEIMiJlIINC-URINIT. Einu sinni Þegar ég var uppi í sveit, dó ein ærin á iDænuin cg Það varö að taka litla lambið hennar heim og gefa Því mjólk, svo Það dæi ekha Nú átt'um við stelpurnar ao gæta^Þess, og Þao car nú gaman. Alltaf Þegar lambiö jarmaði gáfum við Þvi mjólk að drekkas svo seinast var Það orðið tvibreitt, sem kallað er. Það beit aldrei nema fífla, sóleyjar og hunda- súrur. Það slitum við í sundur^cg stungum Því upp í Það, og Þá dinglaði lambið rófunni heldur en ekki ánægo. Það var líka svo söngelskt, að Þegar sungið var fyrir Það hætti Það að jarma. Það var miklu duglegra aö vakna á morgnana heldur en við, og hljóp alltaf jarmandi í kringum húsið Þang- að til við komum út. En einn góðan veöpi'dag var elsku lambið veifct"<2g dó, og Þá grétum við allar stelpurnar. Þó'unu Þorsteinsdóttir, 7. bekk A. Skriólur. Sveitamaður kom inn í lyfjabúð og lét afgreiðslustúlkuna fá Xyfseðil, Stúlkan: Komið Þér eftir korter. Maðurinn: "Eg Þarf ekkert kvartel, ég h'efi brúsa". Kaujandi (inn í skóbúé) "Þessir skór eru of Þröngir". Búðarstulkan: ,rVitið Þjer ekki að í fyrra var Þóöins að ganga á víðum skó;; en núna er móðins að ganga á Þröngum?" Kaupandinn* "Er? fecturnir » mjer ero si-ðsn i fyrr-aTf. Ráðning á gátunuro á bls. if, 1. Klukka, 2. Stjarm. 3. Karlinn heitir Hallur, kerlihgin Björg, sonurinn Stigur og dótt- irin Bára. 4. öfeigur Oddsson, fæddur í Mörk. 5. Kaffibdunir, 6,. Þangbr andur. 7. Maöurinn hét Nikulas.

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.