Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 10

Morgunstjarna - 01.02.1933, Blaðsíða 10
i|i % 1,11 Vk i íun 'V’lð r Þá og- lögöum af staö, og var m.i3dö sungiö á leiöínni, Þanguð t: við komum heim, Þa fengum við að baða okkai* og vorom ánægðir með ferðinr FriðÞjófur Björnsson, 7. hekk A. rSttaferð í svbit. Seinasta sumarið, sem ég var í Þorláksliöfn í ölvösi, fór ég í réttir og Þótti heldur gaman, Því að hesturinn hans pabba var á bænum, sem ég \ á, og hann er mjög viljugur og fallegur, svo Það var von að mig langaði til að fara. Hestarmir voru hafði á túninu til Þess að styttra væri að r í Þá. Ég.og húsbóndinn ætluðum^að fara. átti að vera rekstrarmaður eins og sumrin áður. Ég ætla nú^að lýsa tuninu, Því aö Það kemur til sö^ seinna. Á túninu eru eintómir hólar%og dalir og sumsstaðar tóftarbrot, og eru Þau talsvert stór Mörg hlið eru á túninu. Hræður hafa sumsstaðai verið hengdar vegna lambanna.. Um kvöldið^fór^ég fremur snemma að sofa, Því átti að vakna snemma, auðvitað svaf ég lítið fyrir ferðahug. Kl. 5 vaknaði ég og klæddi mig og fór að sækja hestana, en Þá kom dálítið atvi fyrir, sem breytti gleði minni, Því ég fann ekki hestana og mér lá við að gráta, Því ég hélt að ég hefði^gleymt að loka hliðinu. En Þá fór ég að athuga í svo kölluðum Guðjónskálgarði. Þar fann ég Þá, en glaður var ég. Sg fór með Þá heim og lagði á Þa hnakkana og batt hnakktöskuna, sem nestið okkar var í, Því að allir réttarmenn^hafa nesti. Við lögðum nú af stað, ég var nú heldur ánægður. Allt gekk nú tíöindarlaust upp í Hjalla-- hverfi, cn Þá fór ég ekki lengra meö Guðmundi, svo hét bóndinn, Því ég ætlaði að verða frændfólki mínu samferða, Það var á Þurá. Þar drakk ég kaffi og beið dálitla stund Þangaö til að búið var að sækja hestano og leggja á Þá. 2g var á viljugasta hestinum. Þegar lagt var af stað hleypt ég ogannar strákur með mér. Við urðum brátt fyrstir. En Þá vildi Það ti að beislið slitnaði hjá stráknum og uröum við aö fara af baki og laga Þa Eftir Það geldc vel. Þegar ég kom í róttirnar, fór ég að draga fé og leik mér við krakkana, Því Það er mannmagt í réttúnum. Fólk kemur frá Reykjr vík og úr sveitinni. Hestarnir eru flestir í hafti fyrir utan réttina, e aðrir eru haftlausir. Um hádegi dór ég aö gamni mínu upp að Grýlu, sem er Þar rétt hjá. Eg hefo oft farið áður og séð hana gjósa, en ég fór með krökkum, sem aldrei höfðu séð hana gjósa. Við urðum að bíða einn tím Þangað til hún gaus, hún gaus nú-ekki eins hátt og vanalega. Við fórum ;. reka^úr réttinni svona kl. 7 um kvöldið. Ég var rekstrarmaður fyrir Þorlákshöfn, Því að Guðmundur ætlaði að vera lengur. Ferðin gekk svona sæmilega út að Núpum. Rétt fyrir neðan Núpa er skarð, er^heitir Vatnsska Þar gafst citt lamb upp. Eg lét Það vera eftir, ég var * á kantinum .. að'.. neðan, Því ég var á svo viljugum hesti. Þegar við komum á Grímslæk var féð rekið i rétt og féó frá Grímslæk var dregið úr. Svo var haldið áfrai út að Hrauni. Þá fórum við sem vorum úr Þorlákshöfn heim, viö vorum Þríi Við flýttum okkur eins mikið og við gátum, og Þar með var ferðinni lokið nema Það að ég svaf vel um nóttina og fram á morgunn. Grét.ar Símónarson.

x

Morgunstjarna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunstjarna
https://timarit.is/publication/1485

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.