Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 8

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 8
hollywooð; MO]LíL¥W©OB OQ IOIIA1 -nýstárleg mynd vekur umrædu Á þeira tíraum er Hollywood. var hið ráðandi afl á kvikniyndamark- aðinum, kom það stundum fyrir, að einhver í kvikmyndum þaðan væri hommi eöa lesbía. Þetta gerðist þð alltaf eftir ákveðnum reglum. Skapaðar voru ákveðnar stereó- týpur, sem fjöldinn h'afði í fá- fræði og fordómum myndað sér um hðmósexúalf ðlk. Þet t av.v erður skiljanlegra, þegar maður lítur á markmiðið, sem framleiðendur höfðu að leiðárljósi, það er að græða sem mest. Það mátti því ekki styggja fjöldann með skoðun- um, sem stríddu á móti hiigmyndum hans. Stereótýpur þær, sem skapaðar voru £ Hollywood, hreyttust með breyttum tímum, en þær áttu það allar sameiginlegt, að þær héldu við fordómunum í garð hómósexúal- folks og yttu undir þá. Homminn var framanaf veimiltítulegur og viðhafði svokallaða kvenlega til- burði, og átti samanburður við hann oft að undirstrika karl- mennsku aðalsöguhetjunnar. Formúl- an sa.gði einr.ig, að hann skyldi vera fyndinn í tilsvörum og fasi. Seinna varð homminn taugaveiklaður vingull', sem hafði yfirleitt áður en myndinni lauk svipt sig lífi, sennilega til þess að undirstrika að það væri eina. undankomuleiðin ef hann ekki læknaðist af þessum hræðilega "sjúkdómi". Síðan var stigið einu skrefi lengra, og homminn gerður að morðóðum vit- firringi, sem var réttdræpur 8

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.