Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 14

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 14
Nei, sérðu hvað Heterófíll! hleypur þarna! Oj! Hættu nú! 30.4.1982 Haukur Helgason, Dagblaðinu og Vlsi Má ég biðja þig að birta eftirfarandi, það þarf ekki að velja því heiðursstað: ATHUGASEMDIR 1 athugasemd DV við grein mína 29* apríl eru tvö efnis- atriði röng: 1. Samtökunum '78, félagi lesbía og homma á Islandi, stóð ekki til boða að fá auglýsingu birta í neinum dálkum nema ávarpsorð féllu brott. Félagið verður að sjálfsögðu að ráða því sjálft hverjum það býður á fundi o.s.frv., og kom þvl ekki til greina að fella ávarpsorðin niður. 2. Frétt um fund félagsins 24. apríl var afhent á ritstjórn DV kl. 13*30 21. apríl, með beiðni um að hún yrði birt "á viðeigandi stað í blaöinu." Við höfum því ekki afþakkað boð blaðsins um birtingu frétta. Guðni Baldursson kynórar vh> kolbeinshaus? þarf úrskurd dómstólanna til ad boda megi lesbíur og homma á fund i útvarpsauglýsingu? allt um útvarpsmálid í næsta bladi!!! 14

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.