Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 24

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 24
vinnu af þvt að-Fred og ég höfðum elskast í sturtunni, skildi ég, ef til vill f fyrsta skipti, hvað hafði raun- verulega gerst, og allt f einu varð ég óttasleginn. Hvaö ef einhver kæmist að þvf aö ég elskaði annan karl- mann? Þvf að þetta var ást! Hvernig gæti nokkur komist að þessu? En samt... Þegar maður er ástfanginn er eins vfst að maður ljóstri þvf upp við einhvern og þd... . Vinnan, fjölskyldan - allt fjandans iffiö - f vaskinn. Eg var hræddur og seinna komst ég að þvf að svo var einnig um Fred. Sami hlutur, sömu spurningar. Þaö lá nærri að við byndum tfu eöa ellefu sinnum enda á samband okkar næsta árið. Lengsti aöskilnaöur okkar stóö í þrjár vikur. Eg lagðist næstum E drykkju. Engin Danshöll - ég var hræddur um að rekast á Fred, nema hvað þaö hefði ekki gerst þvf að á hverri nóttu ranglaði hann um göturnar eða grét við öxl systur sinnar (góð stúlka, Anna!) - bara flaskan og ég. Jæja, þeim viöskilnaði var kippt f liðinn og lfka þeim sém á:eftir komu þar til, nótt eina f rúminu - við vorum alltaf f rúminu eins mikið og við gátumt þaö var eini staðurinn sem okkur fannst við vera öruggir, eini staðurinn sem við gætum aldrei sært hvorn annan - að Fred sagði að ef slitnaöi nokkurn tfma upp úr hjá okkur, þá mundi hann heldur skjóta sig en aö eigra um strætin og þar sem hann heföi heldur enga sér- staka löngun til þess, þá væri nær aö við útveguöum okkur Ebúð og gæfum skft f allt. (Fred tókst alltaf að gera alvarlegustu hluti broslega meö þvf hvernig hann komst að orði.) «Ef ég á að deyja," sagði hann, «þá vil ég heldur deyja fyrir þeirra tiístilli." Næsta dag^leigði ég Ebúö. Ari seinna eöa svo höföum við sparað nóg til þess að kaupa Iftiö hús. En þetta hefur ekki allt verið dans á rósUm. tilJu hvaö ertu að hugsa, Skeezix?" ,.Um þaö þegar við kynntumst." ..Danshöllina. ” Hann þagði smástund og brosti með sjálfum sér. Hann leit andartak næstum dapurlega til mfn en lét sföan augun reika meðfram árbakkanum þar sem nokkr- ir strákar voru f sðlbaöi. Hann sagði ekkert og það særði mig. Hann dró nokkrar piparmintur upp úr bakpokanum sfnum og bauð mér. „Hvað ertu búinn að eiga þessar lengi?" „Tuttugu ár." „Ha, ha." „Viltu kannski plómu?" Hann sýndi mér fallega, rauöa plómu. „Hvar náöirðu E þetta?" „Eg smellti fingrunum." Hann smellti fingrunum. „Og strákur E skálmalausum gallabuxum, eins og 'pessi þarna, birtist meö fangið fullt af plómum." Eg hlýt aö hafa hleypt f brúnir eöa eitthvaö þvf að allt E einu varð Fred vandræða- legur og sneri sér undan. Eg virti fyrir mér strákinn sem hann hafði bent á. Hann var um þaö bil nftján eöa tuttugu með ljóst hár sem náði nfður á axlir. Hann var ber niöur aö mitti, eiginlega niður aö mjöömum, og skálmarnar á nföþröngum gallabuxunuin höfðu verfð skornar af rétt neöan við klof. Allt bungaði glæsi- lega. Eitt andartak fann ég hjá mér löngun til að kreista

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.