Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 30

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 30
Umfjöllun er dálkur sem ætlað er aö koma á fram- færl efni af menningar- sviöinu, og þá fyrst og fremst efni sem fjallar um eöa höföar til homma og lesbía. Viö ætlum aö ræöa um bækur, myndlist, leikhús, tónlist, plötur o.s.frv., Umfjöllunarefnin eru sem sagt leglð og vonumst viö eftir virkri þátttöku og samvinnu ykkar les-bla og homma viö samningu smá greinastúfa og ábendinga um efnisval. Hér á þessum slöum mun- um viö rakka niöur hómó- fóba innan listamaflunnar en aö sjálfsögöu hrósa hinum I hástert, gráta meö hinum misskilda Antonio og hlægja meö Barnabas. (Og Svona til þess aö þaö sé á hreinu, þá er þaö út- breiddur misskilningur aö hómófll og hómófýldur eigi eitthvaö skylt hvaö viö annaö, Það slöarnefnda á ein- ungis viö daginn eftir.) En hvaö sem þvl llöur, ef þiö lumiö á einhverju sem þiö hafiö lesiö, séð eöa jafnvel heyrt sendiö okkur þá llnu og viö fleytum þvl áfram. ARMY OF LOVERS Rosa von Praunheim Gay Men's Press Snæbjörni Rosa von Praunheim, sá sem geröi kvikmyndina "Þaö er ekki homminn sem er óeölilegur heldur aösSæöurnar sem hann lifir viö", á I þessari bók viötöl viö nokkra brautryöjí- endur hommabaráttunnar I Bandaríkjunum um upphaf henn- ar og þróun slöustu áratugina. Bókin er skrifuö á einföldu máli, laus viö óþarfa flækjur og fræöistagl sem svo oft vill kæfa allt lifandi orö og gerö- ir. Þaö er vlöar freri I hjört- um mannanna en I Bandarlkjunum og vlöar siöprúöur meirihluti (hm). Leysing er oröiö og svona fer maöur aö. GIOVANNI 'S ROOM James Baldwin Dell/MM Tragedla I gamla stllnum. Allt endar auövitaö illa eins og viö var aö búast. En hvaö um þaö, sagan er vel skrifuö og eflaust byltingarkennd á þeirra tlma mælikvaröa. Agæt til aö fella reiöitár yfir. 30

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.