Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 25
bunguna hans og kyssa hann, en skammaöist m£n svo og leit
á Fred: enn svo grannur og fallegur. Strákurinn var sjál'f-
sagt aö spá l a& krúsa Fred. Þa& er ekki nema von. Eg
hefði gert þa& f hans sporum. Ætli Fred mundi hugsa sig
um tvisvar? Eg hef bætt dálítið á mig, ekki of miklu en
ég er tfu sentimetrum styttri en Fred og sérhver auka-
munnbiti er farinn aö sjást. Flestir menn á mfnum aldri
Ifta samt miklu verr út en ég. Strákurinn brosti til Freds
og eitt augnablik hélt ég a& Fred mundi breiða út faöminn
á móti honum, en hann roönaði og brosti sínu breiða brosi.
Þessi roöi er fyrsti liturinn sem ég hef séö f kinnum Freds
svo mánuöum skiptir.
Annar strákur kom aftan aö þeim fyrri og lét eins og hann
ætla&i aö fara upp á hann. Sá fyrri hló og þeir tveir færöu
sig dálftiö fjær og lögöust sföan hliö viö hliö á árbakkann.
Hinn strákurinn, eldri og kraftalegri en sá fyrri, fór úr
skyrtunni og vafði henni um höfuö sér eins og túrban. K
me&an hann var aö þessu söng hann eitthvaö sem leit út fyrir
a& vera mjög fyndiö - e&a klúrt - á erlendu tungumáli. Hann
haföi nokkra minnispeninga og kross um hálsinn, og á bring-
unni var hann meö þykkt svart hár svo aö ég gerði ráö fyrir
þvf aö hann hlyti aö vera ftalskur eöa spænskur. Fred sagöi
eeinna að hann væri viss um aö strákurinn hefði sungiö &
ensku vegna þess aö hann heföi heyrt oröiö "love" og aö gol-
an hef&i afskræmt or&in, þaö væri allt og sumt. Viö gátum
ekki heyrt hvaö þeim fór á milli þar sem þeir lágu f sólinni,
en af hljómnum f röddum þeirra var ég viss um aö þeir voru
aö ræöa um sigra sfna. Þeir höföu ábyggilega af nógu aö
taka. Sá eldri, sérstaklega, með sínar þykku varir og brúna
stolta lfkama, íeit út fyrir aö vera laus f rásinni. Þaö var
ekki fyrr en seinna aö ég geröi mér grein fyrir aö báöir
höföu haft samskonar hringa á baugfingri hægri handar.
Næstum alveg eins og við. Hringarnir okkar eru dálftiö
ööruvfsii steinarnir eru ööruvfsi. Viö höf&um ekki efni
á neinu ööru, ékki f þá daga. Viö uröum að lifa viö hvftar
lygar. Þaö er það sem hefur veriö svo lýjandi fyrir Fred,
er ég viss um: öll þessi hvfta lygi. HaðuE^veltrr fyriir sér
hvort nokkurn tfma muni renna upp sá tfmi a& maöur þurfi
ekki aö styöjast viö hvítar lygar. En þetta voru nú meiri
hringarnir á þess tfma mælikvaröa. Þeir ollu meira aö segja
hneyksli* vinir okkar uröu annaöhvort hneykslaöir eöa þá þeir
höfðu áhyggjur af okkur, f langan tfma foröuöust jafnvel
sumir þeirra okkur. Og viö áttum svo sannarlega ekki of
marga vini. Þaö var þaö sem geröist ef maður eignaöist
einhvern til að elska f þá daga. Maöur einangraöist. Eng-
inn vildi umgangast mann. Eölilega fólkið, svokallaða, hélt
aö maöur væri að hæöa þaö eöa eitthvaö f þá áttina, og þeir
öfugu - þeir kalla sig homma núna - vildu ekki aö maöup
spillti leiksvæðinu. Þannig oröar Fred þaö. Þannig var
lffiöv bráö, veiöiv og inaöur varö aö vera einn á báti til
að vera þátttakandi. Okkur langaöi til aö eignast vini en
enginn haföi nokkurn tíma til slfksv þeir voru allt of önnum
kafnir viö að skrföa rúm úr rúmi, prófandi allar geröir.
Frá fjölskyldum okkar var enga huggun aö fá - nema frá Önnu,
systur Freds. Foreldrar mfnir fjarlægöust æ meir meö árunum
er þeir gerðu sér grein fyrir hvernig sambandi okkar Freds
var háttaö, Eg hef ekki séö þau árum saman en ég fæ nú samt
25