Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 31

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 31
'é'o/c. vijf 'élsOAAs . . . /iaður kominn yfir miðjan aldur óskar eftir nánum kynnum við heiðarlegan karlmann með vin- áttu og félagsskap í huga. Trúnaði heitið. Sendið upplýs- ingar um úhugamál o.fl. merkt "Traust". Ungur giftur maður óskar eftir kynnum við jafnaldra í svip- aðri aðstöðu. Svar sendist merkt "Trúnaður". Rúmlega þrítugur sjómaður óskar eftir kynnum við mann á líku reki. Svar sendist merkt "69". 36 ára Argentínuihaður vill kynnast íslenskum hommum með bréfaskiptum. Hann skrifar á ensku, frönsku og spænsku. Svar sendist merkt "Argentína”. 23 ára Tyrki óskar eftir að eignast pennavin á Islandi. "Ég er 1,80 á hæð. Eg hef áhuga á ferðalögum, rokki og annarri poppmúsík, kvikmyndum, sundi og öðrum íþróttum. fig er hommi en á enga hómÓ* sexúaí vini hér í Tyrklandl, og þekki enga homma. Það gæti verið hættulegt fyrir mig ef yfirvöld vissu, að ég er hommi." Svar sendist merkt "Tyrkland". Auglýsingar eru ókeypis fyrir félagsmenn Samtakanna '78 en kosta 100 kr. fyrir aðra. - Þegar þú auglýsir skaltu tilgreina hvort þú viljir fá svörin send til þín eða vitja þeirra til Samtakanna. - Þegar þú svarar auglýsingu skaltu senda svarið i lokuðu umslagi, merktu nafni, dulnefni eða númeri auglýsandans og leggja þaö í annað umslag með utanáskriftinni! Samtökin '78, pósthðlf 4166, 124 Reykjavík. 31

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.