Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 23

Samtökin '78 - Úr felum - 01.12.1982, Blaðsíða 23
geröist of innilegt þá var ekki aB sökum aö spyrja. Eg var oröinn tuttugu og fjögurra ára þegar ég viöur- kenndi alit fyrir sjálfum mér og tók þá ákvöröun aö ég gæti ekki fariö aö leggja lff einhverrar stúlku E rúst meö þvE að giftast henni og vera meö látalæti. Eg var búinn aö vera á höttunum E ár. Eg hafði kynferöislegt samband viö fjölda manna^ ég get ekki kallað þaö ástar- samband þar sem ég elskaði engan þeirra. Þá var þaö aö ég hitti Fred. Eitt kvöldiö var ég orðinn dálEtiö hátt uppi áöur en ég lagöi af staö. Hitinn og reykurinn fóru illa E mig og fyrsta klukkutfmanum eöa svo eyddi ég E aö kúgast á klósettinu. Eg var svo veikur aö ég hélt helst aö ég heföi étiö einhvern óþverra fyrr um kvöldiö og var einmitt aö reyna aö gera mér grein fyrir hvaö þaö gæti hafa veriö þegar ég heyri sagt, "Er allt T lagi meö þig?" ég lEt upp og þessi náungi er aö horfa á mig yfir skil- rúmiö. Eg á hnjánum og Fred horfandi niöur til mEn eins og hann væri grafinn upp aö augum E marmara. taö sást bara £ augun á honum og allt £ einu tók ég til aö hlæja og hann hló og sagði, „Hráar steikur” og viö hlógum þar til viö táruöumst. Hann sagöi mér að hann ætlaöi aö koma sér niður til þess aö löggurnar færu ekki aö velta þvE fyrir sér hvaö E fjandanum væri um aö vera og aö ég skyldi koma mér á lappir og hitta hann fyrir utan. Eg þreif mig og tuggöi nokkrar mintur. Þegar þessu var lokið býst ég viö að ég hafi veriö farinn aö roöna. Eg fór aftur út á dansgólfið. Hann stóð rétt innan viö dyrnar. Hann var einn og nEutEu á hæð - fallegasti maöur sem ég hafði nokkru sinni séö - meö brúnt liöaö hár, breitt bros, og grannur - mjór eins og kústskaft. Hann var rjóður E kinnumi þaö var næstum óraunverulegt. Eg varö ástfanginn á staönum. Og hann lEka, held ég. Hann var enginn heimskingi og þaö gladdi hann verulega þegar ég sagbi honum aö ég læsi mikið. Seinna komumst viö aö þvE að bókmenntasmekkur okkar var gerólEkur. Mér þykir gaman af skáldsögum á borö viö jane Eyre og Fred er hrifnastur af ævisögum kóngafólks og sögum um geggjaöar heföarkonur sem bjuggu E Burma meö hausaveiöurum, og svoleiðis nokk. Fred safnaöi viöundrum» hann knllaöi þau „sérvitringa". Hann var alltaf aö koma heim meö skringi- legasta fólk: dverga og kjötkveöjudansara og ruglaöar kerlingar sem ólu ketti og önguöu stööugt af ilmjurtum. „Þau eru einmana," sagöi hann alltaf. En allt þetta feeröist miklu seinna. Viö bjuggum ekki saman E meira en ár eftir kvöldiö sem viö hittumst og dönsuöum saman. A eftir fórum viö heim til. mfn og ég elskaöi £ fyrsta skipti E l£fi mfnu. Drottinn minn, hvað þaö var yndis- legt^aö halda utan um hann og hlusta á andardrátt hans um nóttina. Fred segir aö þaö hafi veriö hann sem hélt alltaf utan um rnigv „hver gæti svo sem haldiö aö gagni utan um einhvern sem er einn og nEutEu?" En ég geröi þaö; þaö man ég. Eg bar hann næstum á örmum mér, þennan lEka litla strákinn. Þessar nætur voru mér himnarEki - þaö sem ég haföi alltaf þráö.. En svo fór spenningurinn aöeins aö dvEna og morgun einn þegar ég kom of seint til 23

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.