Samtökin '78 - Úr felum - 01.03.1983, Page 9
HOMMAR OG LESBÍUR
MÓTMÆLA MISRÉTTl
Hommar og lesbíur vöktu athygli á
málum sínum í gær. Mótmælastaða
var fyrir framan Alþingishúsið og hús
útvarpsins við Skúlagötu eftir hádegl
Samtök homosexualista í Noregi og
Svíþjóð stóðu með islensku samtökun-
um með mótmælum við sendiráö Is-
lands.
Með aðgerðom þessum var verið að
mótmæla misrétti sem homosexualist-
ar telja sig beitta hér á landi. Féiagar í
Samtökunum 78 héldu kröfuspjöldum
og hrópuðu slagorð i Reykjavík í gsa-
og afhentu vegfarendum, forseta Al-
þingis og útvarpsstjóra ályktun þess
efnis að stjórnvöld taki til greina
ályktun þingmannafundar Evrópu-
ráðsins um afnám misréttis í garð
lesbia og homma. Ennfremur að Ríkis-
útvarpið falli frá ákvörðun sinni um að
ekki skuli leyft að aö miðla upplýsing-
um til lesbía og homma með útvarps-
auglýsingum.
—KMU.
AFNÁM MISRÉTTIS
GAGNVART
LESBÍUM OG HOMMUM
Lesbíur og homr.ar á Island: búa vJ.R misrétti,
félagslegt og lagaDegt, sem nær til allra.
sviöa þ.jóðlífs og mannlífs.
I flestum vestrænum lýðræöisríkjum vinna
lesbíur og hommar og yfirvöld að því, að draga
úr misrétti og afnema það.
Á Islandi eru engin dæmi um aögerðir löggjafans
eða framkvæmdavaldsins til þess að draga úr
misrétti i garð lesbía og horoma.
Þingmanr.af undur Evrópuráðsins, sem Islendingar
eiga aðiid að, samþykkti 1. október 1981
áskcrun á þing og ríkisstjórnir aðildarlar.d-
anna að hefjast har.da um tilteknar aðgerðir
t.il þess að vinna að afnámi misréttis í garð
lesbia og hoirrca.
Við krefjumst þess að Alþingi og ríki.sstjórn
taki ályktun þingnannafi.ndar Evrópuráðsins
til greina, og láti þaö verða fyrsta skrefið
til algers afnáms misréttis í garð lesbía og
liomma.
Forseta Alþingis og útvarpsstjóra
voru afhent bréf með kröfum
okkar Meginmál þeirra kemur
fram i flugriti því sem við
dreifðum í miðbænum samtímis
mótmælastöðunni.
FRJÁLSA MIÐLUN
UPPLÝSINGA
Frjálf miðliin upplýsinga er einn af h orr.steiruro
lýðfrelsis. Isler.dirgar hafa átt þátt í að
setja ákvæði um hana í alþjóölega samnir.ga.
Auglýsingalestur í útvarpl er mikilvægur liöur
í upplýsingamiðlun á Islandi. Með útvarps-
auglýsinguro er miðlað upplýsingum til Jands-
manna allra eða tiltekinna einstaklinga og þjóð-
félagshópa.
Píkisútvarpið neitar að taka til lesturs í út-
varpi auglýsingar, sem ætlað er að miðla upp-
lýsingum til tiltekins þjóöfélagshíps, þar sem
eru lestíur og hommar.
Með því að meir.a lesbíum og hommuro að fá ralðlað
til sín upplýsingum í útvarpsauglýsingum gerir
Piíkisútvarpið sig sekt um gróft misrétl.i í garö
þessa þjóöfélagshóps og þverbrýtur almernar
lýðræðisreglur.
Við krefjumst þess að Ríkisútvarpið virði al-
mennar lýðræöisreglur og falli frá banni \iö
flutningi auglýsinga til lesbía og homma.
9