Samtökin '78 - Úr felum - 01.03.1983, Síða 18
HÓMÓ
FÓBÍA
, ,Ég myndi aldrei telja skjól-
stæöing heilbrigöan nema hann
heföi komist fyrir alla fordóma
sina gagnvart kynhneigö til per-
sóna af sama kyni. Ef viðkom-
andi er hommi eöa lesbia koma
þess konar viðhorf aö sjálfsögöu
iveg fyrir að hann fái notið til-
finninga sinna. En jafnvel þótt
viðkomandi sé heterósexiial fer
ekki hjá þvi aö svona viðhorf
eru honum skaðleg”. (George
Weinberg: Society and the
healthy homosexual, bls. 1. New
York, 1972).
Hómófóbia, meövituö eöa
ómeövituö andstyggð á sam-
kynhneigö er vestrænn
m enningar sj úkdómur. Vegna
þess hve hann er útbreiddur var
honum gefinn liti 11 gaumur
þangað til Weinberg skýr-
greindi hann 1972.
Hómófóbia er órökstudd and-
styggö og órökstyöjanleg af
hálfu þeirra er þaö vildu. Þeir
gripa tilslagoröa en megna ekki
að færa fram rök, sem þeir teldu
boöleg á öörum vettvangi. Þessi
andstyggö þeirra veldur þeim
leyndum og Ijósum ama og jafn-
vel þjáningu. Þeir búa viö ótta-
tilfinningu og skerta möguleika
til mannlegra samskipta og ef
viökomandi er lesbía eöa
hommi bætist viö sjálfsbæiing,
óbærileg sjálfsfyr irlitning og
þegar verkast vill óviljandi
sjálfsopinberun.
Hómófóbia á heima i flokki
meö öörum fælnisjúkdómum, en
þar sem hún er svo útbreidd og
hefur svo viðtækar og alvarleg-
ar afleiöingar fyrir einstaklinga
og samfélag, hvilir sérstaklega
þung skylda á öllurn aöilum,
sem ábyrgö bera, aö vinna aö
upprætingu hennar.
Hver eru einkenni
hómófóbiu?
Fæstir taka eftir einkennum
hómófóbiu. Sjúkdómurinn er
svo útbreiddur að menn hafa
vanist honum telja hann jafnvel
eðlilegt ástand. Starfsbróðir
Weinbergs, sálfræðingurinn
Kenneth Smith, framkvæmdi
fyrstu fræðilegu könnunina á
fylgni hómófóbiu og annarra
þátta. Háskólanemar fengu i
hendur hefti með ýmiss konar
staðhæfingum og krossuðu við
já eða nei eftir þvi' hvort þeir
féllust á þær eða ekki. Meðal
staðhæfinganna voru niu sem
leiða i ljós vott um hómófóbfu.
Lesendur ættu að spreyta sig á
Aðfararnótt 17. september 1981 var
Hans Wiedbusch, hommi frá Austur-
Þýskalandi, sem btíið hafði hér um
langt árabil, myrtur að heimili sinu i
Reykjavik.
Saga þessa atburðar, frá þvi að fund-
um morðingjans og hins myrta ber sam-
an og þar til dægurumræðu um hann
lýkur i fjölmiðlum, er okkur hommum
ekki nýstárleg. Við kunnum þessa sögu
utanað fyrir, hún hefur gerst alls stað-
ar, hlaut að gerast hér og á eftir að ger-
ast hér aftur með svo til sama hætti.
Það er skylda okkar við okkur sjálf að
vinna að þvi að svo verði ekki. Til þess
var þessi grein skrifuð i september 1981
18