Samtökin '78 - Úr felum - 01.03.1983, Blaðsíða 20

Samtökin '78 - Úr felum - 01.03.1983, Blaðsíða 20
telur það sér til gildis að hann er gagnkynhneigður. Með þvi að hafna gildismati hans, telja samkynhneigð nákvæmlega jafngóðan eiginleika og gagn- kynhneigð, finnst honum hommar og lesbiur hafna gildi hans einnig. Þessi tilfinning er reyndar hliðstæða þess að eldra fólki finnst að unglingar séu að hafna gildi þess, þegar þeir hafna gildismati þess, það er að segja hliðstæða kynslððabilsins. 5) Óttatilfinning bundinþvi að hommar og lesbiur skuli geta hugsað sér að hverfa úr þessu jarðlifi án þess að hafa alið af sér afkomanda, í raun hryllir viðkomandi við þvi, að það sem hann taldi sinn eina tilverurétt, virðist einskis metið af öðrum. Af þvi, sem Weinberg segir um meginástæður þess að maður fær hómófóbiu, sést, að það eru miklar likur a þvi að verða henm að brað Likurnar eru mjög miklar ef mann skort- ír sjálfsörvggi eða sjálfsalit, ef maðui' skipar sér i rim neðar lega I þjóðfelagsstiganum og þarf að leggja áherslu á að maður sé ekki neðstur. og ef maður er hleypidóm afullur vt írleitt. Við hvaða skilyröi hrifst hómófóbia? Þeir sem fa hómófóbiu hafa venjulega smitast af henni á barnsaldri. þótt einkenni hennar komi ekki fram fyrr en siðar. Barninu er mnra'tt hómó- fóbia — an þess að það hafi nokkurn tima verið nefnt. hvað þa kennt opinskátt, skilst þvi að samkynhneigð sé fólki osam- boðin og að um hana megi ekki ræða Þögnin undirstrikar þetta Þégar viðkomandi vex upp og fer að fylgjast rneð þjoðlifi og f jölm iðlum . verður hann þess a- skvnja að um samkynhneigð og hommaog lesbiur er aldrei rætt né ritað nema á neikvæðan eða mðrandi hátt Sluðursögur um einstaklinga, afbrotafréttir og fréttir af afkáralegu folki i fjöl- miðlum, sorgarsögur sem enda með réttlátu sjálfsmorði i bók menntum og kvikmvndum, þetta eru þær upplýsingar sem uppvaxandi tslendingí standa til boða Þetta eru kjörskilyrði ho mófóbiu. Hver jar eru afleiðingar hómófóbiu? Afleiðingar hómófóbíu eru mjög viðtækar. Verstar eru þær fyrirfólk sem er samkynhneigt. Hún kemur algerlega i veg fyrir að það fái notið tilfinninga sinna, eða skerðir mjög mögu- leika til þess. Hómófóbia sam- kynhneigðs fólks veldur oft frekari geðsjúkdómum. Afleiðingarnar eru lika mikl- ar fyrir gagnkynhneigt fólk. Það hefur ama og óþægindi af hómófóbiutilfinnningunni, það skerðir samskipta möguleika sina við annað fólk, umgengst til dæmis ekki homma og lesbiur eða þá sem umganga sliM fólk, og það skerðir hegðunarmögu- leika sina, leyfirsér alls ekki að aðhafast neitt það sem hugur þesskann að standa til, en teng- ist samkynhneigð um of að þvi er þvi finnst. Hómófóbia háir einstaklingm um ekki aðeins i einkalifi, hún veldur einnig persónulegum erfiðleikum i atvinnu og opin- beru lifi. Mistök og rangar á- kvarðanir verða i opinberri stjórnsýslu, við kennslustörf, i heilbrigðisþjónustu i verslunar- þjónustu, í veitinga- og skemmtiþjónustu, o.s.frv. af völdum þess að starfsmaður er með hómófóbiu. Samfélagið i heild geldur fyrir hómófóbiu, með þvi að hún leiðir til misréttis gagnvart samkynhneigðu fólki, og mis- rétti skerðir velferð samfélags- ins fráþvi, sem annars væri. Af- leiðing hómófóbiu birtist i' þvi, að mörgum virðist sem misrétti gagnvart hommum og lesbium sé vilji samfélagsins. Ofbeldis- glæpir hafa farið vaxandi hér i landi sem annars staðar, og munu verða miklu tiðari en nú er. Sérstaklega mun ofbeldis- verkum gagnvart þeim, sem teljast til minnihlutahópa, fjölga mikið. Hópar ofbeldis- manna, hvort sem þeir kallast blaðamenn, raggarar, þjóð- fylkingarmenn eða eitthvað annað, og einstaklingar sem temja sér viðhorf slikra hópa, munu telja sig, og það ekki að á- stæðulausu, vera að framfylgja vilja samfélagsins þegar þeir veitast að lesbium og hommum. Hvaöa lækning er viö hómófóbin? Meiri hluta þeirra sem þjast af hómófóbiu er unnt að læiúia a tiltölulega einfaldan hatt: Með þ\' i að rjúta þögnina um sam- kynhneigð. En bl þess að ut ryma henm að mestu leyti ur landinu þarf stóratak. Það er skylduverk allra ábyrgðaraðila að hefjast lianda st.rax Hér a landi starfar felag les- bia og homma. Samtökin ’78. Þetta félag setur ser fyrir meginverkefni að veita upp ’ lysingar og fræðslu um hvað- eina sem snvr að samkyn- hneigð. Þa|ter aðili að Alþjóða- samtökum lésbia og homma og Norðurlandasam ba ndi félaga lesbia og homma. og það getur þvi nytt bæði ínnlenda og erlenda þekkingu i sliku starfi. Skylt er og eðlilegt að félag les- 20

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.