Samtökin '78 - Úr felum - 01.03.1983, Side 30

Samtökin '78 - Úr felum - 01.03.1983, Side 30
deAtiviHMliakidéljMiiikm Auglýsingar eru ókeypis fyrir félags- menn Samtakanna 78 en kosta 100 kr. fyrir aðra. - Þegar þií auglýsir skaltu til* greina hvort þú viljir fá svörin send til þin eða vitja þeirra til Samtakanna. Þegar þú svarar auglýsingu skaltu senda svarið I lokuðu umslagi, merktu nafni, dulnefni eða númeri auglýsand* ans og leggja það í annað umslag með utanáskriftinni: Samtökin '78, Pósthólf Roskinn maður í fullu fjöri óskar Tveir þrítugir frakkar óska eftir eftir að kynnast ungum manni kynnum við islendinga. Svar með náinn vinskap í huga. Svar sendist merkt 2-5. sendist merkt 2-1. Les ekki þessa auglýsingu einhver á minum aldri (15-45ára), sem er ennþá algerlega i felum, en langar til að kynnast öðrum homma. Min vegna þarftu ekki endilega að vera ógiftur eða forkunnarfagur, en þú verður að minnsta kosti að vera svo góður við sjálfan þig að þú lát- ir eftir þér að svara þessari aug- lýsingu, því að annars gætirðu heldur ekki verið góður við mig. Svar sendist merkt 2-2. Pakistani, sem hefur áhuga á Islandsferð, óskar eftir að skrifast á við islendinga. Svar sendist merkt 2-3. 33 ára Austurrikismaður óskar eft- ir að skrifast á við íslendinga. Hann hefur verið á Islandi og hef- ur hug á nýrri ferð. Svar sendist merkt 2-4. Kúbubúi óskar eftir pennavinum á íslandi. Biður væntanlega penna- vini að vera varkára í orðavali vegna ótryggrar stöðu homma þar í landi. Svar sendist merkt 2-6. Grísk stúlka, Isabella, búsett í Helsinki, óskar eftir pennavinum á Islandi. Hægt er að skrifa henni á íslensku. Svar sendist merkt 2-7. Ungur Bandaríkjamaður óskar eft- ir pennavinum á Islandi. Áhuga- mál hans eru m.a. hommapólitík og stjórnmál yfirleitt. Svar send- ist merkt 2-8. Rúmlega tvtugur maður óskar eft- ir kynnum við menn (25-45) með áhuga á S/M, WS og öðru óvenju- legu. Svar sendist merkt 2-9. 30

x

Samtökin '78 - Úr felum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.