Samtökin '78 - Úr felum - 01.06.1984, Blaðsíða 13

Samtökin '78 - Úr felum - 01.06.1984, Blaðsíða 13
Sumar nætur - Sumar nætur — dreymir mig um þig. Og um allt það sem hendur mínar gætu gert við líkama þinn. Og um öryggið sem við gætum gefið hvor annarri með því aðeins að sofa saman. Aðrar nætur — ligg ég andvaka vegna þín. Vegna þess að ég er að pæla í HVERS KONAR tilfinningar ÞÚ tendrar í mér. Hvaða hnappa — þú ýtir á inni i mér? Ég vil hreinsa sárin á fótum þér. Fá sárið í hjarta þínu til að gróa. Ganga um í heimi þínum i mánaskini. Ég vil ryðja burt steinunum i sál þinni, og sá blómum í staðinn. Ég vil vakna á morgnana, sjá sólina rísa upp í fallegum augum þínum. Ég vil halda utan um þig í nóttinni, blítt og lengi. Ég vil deila öllu með þér sorgum gleði öli rúmi og peningum. Bara ef þú vildir andskotast til að leyfamérþað. Alice Slyngbom þýtt H.G. 13

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.