Samtökin '78 - Úr felum - 01.06.1984, Síða 13

Samtökin '78 - Úr felum - 01.06.1984, Síða 13
Sumar nætur - Sumar nætur — dreymir mig um þig. Og um allt það sem hendur mínar gætu gert við líkama þinn. Og um öryggið sem við gætum gefið hvor annarri með því aðeins að sofa saman. Aðrar nætur — ligg ég andvaka vegna þín. Vegna þess að ég er að pæla í HVERS KONAR tilfinningar ÞÚ tendrar í mér. Hvaða hnappa — þú ýtir á inni i mér? Ég vil hreinsa sárin á fótum þér. Fá sárið í hjarta þínu til að gróa. Ganga um í heimi þínum i mánaskini. Ég vil ryðja burt steinunum i sál þinni, og sá blómum í staðinn. Ég vil vakna á morgnana, sjá sólina rísa upp í fallegum augum þínum. Ég vil halda utan um þig í nóttinni, blítt og lengi. Ég vil deila öllu með þér sorgum gleði öli rúmi og peningum. Bara ef þú vildir andskotast til að leyfamérþað. Alice Slyngbom þýtt H.G. 13

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.