Samtökin '78 - Úr felum - 01.06.1984, Blaðsíða 33

Samtökin '78 - Úr felum - 01.06.1984, Blaðsíða 33
Kossavísa Leikur kossa lipur er, lætur þeim, er á kann halda, listin sú ei leiðist mér, leikur kossa fimur er, einatt reyni ég það hjá þér, þiggja, taka, endurgjalda. Leikurkossa lipurer, lætur þeim, er á kann halda. Vinur, gef mér ennþá einn ástarkoss af ríkum vörum! Einn fyrir hundrað, ungur sveinn, einn fyrir þúsund, réttan einn! Einn enn, þú ert ofur seinn, eg er greiðari í svörum. Vinur, gef mér ennþá einn ástarkoss af ríkum vörum! Ljúfi, gef mér lítinn koss, lítinn koss af munni þínum! Vel ég mér hið vænsta hnoss, vinur, gef mér lítinn koss! Ber ég handa báðum oss blíða gjöf á vörum rnínum. Ljúfi, gef mér lítinn koss, lítinn koss af munni þínum! ('hamisso — Jónas Hallgrímsson 33

x

Samtökin '78 - Úr felum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtökin '78 - Úr felum
https://timarit.is/publication/1489

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.