Fréttablaðið - 03.11.2020, Side 16

Fréttablaðið - 03.11.2020, Side 16
Til að birta andláts-, útfarar- eða þakkartilkynningar í Fréttablaðinu þarf að senda tölvupóst á timamot@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5055 . Elskuleg móðir, tengdamóðir, amma og systir, Ólöf Oddsdóttir lífeindafræðingur, Kríuhólum 2, lést 28. október síðastliðinn. Útförin fer fram í Lindakirkju 6. nóvember kl. 15.00. Aðeins nánustu aðstandendur verða viðstaddir, en athöfninni verður streymt (https://www.lindakirkja.is/utfarir/). Aðstandendur þakka starfsfólki Landspítala, Landakots og Sléttuvegs umönnun og stuðning. Þeim sem vilja minnast Ólafar er bent á mæðrastyrksnefnd. Arnar Pálsson Sólveig Sif Halldórsdóttir Þorgeir Arnarsson Lilja Oddsdóttir Áshildur Arnarsdóttir Kristján Oddsson Teitur Arnarsson Ólafur Oddsson Ágústa Oddsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Guðmundína Ingadóttir Día, lést þriðjudaginn 27. október á líknardeild Landspítalans. Útför hennar fer fram frá Árbæjarkirkju, föstudaginn 6. nóvember, klukkan 13. Streymt verður frá athöfninni: https://www.facebook.com/groups/407301463769796 Ingimar Skúli Sævarsson Sigurlaug Kristín Sævarsdóttir Valgerður Þ. E. Guðjónsdóttir Ólafur Reynir Ólafsson Jóhanna Laufdal Friðriksdóttir Aníta Sædís, Friðrik Ýmir, Embla Ósk og Skúli Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jóhann Óskar Hólmgrímsson fv. bóndi í Vogi, Hvassaleiti 56, lést á Landspítalanum 31.10.2020. Sigríður Jóhannsdóttir Jón Skúli Indriðason Hólmgrímur Jóhannsson Svanhvít Jóhannsdóttir Ragnar Axel Jóhannsson Olga Friðriksdóttir Ingvaldur Jóhannsson Ásdís Hallgrímsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Hermann Albert Jónsson húsasmíðameistari, Álfkonuhvarfi 39, Kópavogi, lést á Landspítala, laugardaginn 24. október. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Svana Ólafsdóttir Jón Emil Hermannsson Kristín Breiðfjörð Höskuldur Hermannsson Vangie Hermannson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkæri faðir okkar, tengdafaðir og afi, séra Árni Sigurðsson lést á Litlu - Grund þann 26. október síðastliðinn. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju, fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13.00. Í ljósi aðstæðna verða aðeins nánustu ættingjar og vinir viðstaddir. Útförinni verður streymt á www.sonik.is/arni Arnór Árnason Ásta Rögnvaldsdóttir Hildur Árnadóttir Pétur Böðvarsson barnabörn og barnabarnabörn. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Örlygur Hálfdanarson bókaútgefandi, lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni föstudaginn 30. október. Útförin verður auglýst síðar. Þóra Þorgeirsdóttir Þorgeir Örlygsson Iðunn Reykdal Hálfdan Örlygsson Guðbjörg Geirsdóttir Arnþór Örlygsson barnabörn og barnabarnabörn. Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Ingveldur Hilmarsdóttir Gautavík 30, Reykjavík, lést á Hrafnistu við Sléttuveg laugardaginn 24. október. Útför hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Erlendur Jónsson Kristín Einarsdóttir Einar Erlendsson Atli Már Erlendsson Yasmin Bastos Hlynur Hrafn Erlendsson Erla Björk Kjartansdóttir Tim Schnell Ottó Erling Kjartansson Eyjólfur Guðsteinsson Inga Birna Guðsteinsdóttir Kolbeinn Kristinsson langömmubörn. Ástkær eiginmaður minn, sonur, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Magnús H. Magnússon rafvirkjameistari frá Hólmavík, varð bráðkvaddur á heimili sínu mánudaginn 19. október. Útförin fer fram frá Lindakirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 13. Í ljósi aðstæðna verða aðeins fjölskylda og nánustu vinir viðstödd en streymt verður frá athöfninni á Facebook; www.facebook.com/groups/magnus.h.magnusson Þorbjörg Magnúsdóttir Sigrún Hulda Magnúsdóttir Sigrún Harpa Magnúsdóttir Jónas Þórðarson Marín Magnúsdóttir Andri Þór Guðmundsson Sigurbjörg Magnúsdóttir Mohammed Omar Eyjólfur Magnússon Auður Agla Óladóttir og barnabörn. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir, Guðbjörg Tómasdóttir menntaskólakennari, lést á Landspítala Landakoti föstudaginn 30. október. Útförin auglýst síðar. Fyrir hönd barnabarna, barnabarnabarna og annarra aðstandenda, Guðbjartur Kristófersson Tómas Guðbjartsson Dagný Heiðdal Hákon Guðbjartsson Magnea Árnadóttir Ingibjörg Guðbjartsdóttir Brynjólfur Þór Gylfason Elsku hjartans móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Anna H. Sigurjónsdóttir Sóleyjarima 21, lést á Hrafnistu Laugarási fimmtudaginn 29. október 2020. Hrönn Scheving Björn Björnsson Kristín V. Samúelsdóttir Kjartan Viðarsson Bára Scheving Kjartan Guðjónsson barnabörn og langömmubörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, stjúpfaðir og afi, Þorsteinn G. Sigurðsson Þorláksgeisla 1, lést á Landspítalanum í Fossvogi 28. október. Útförin fer fram í Árbæjarkirkju föstudaginn 6. nóvember kl. 14.30. Í ljósi aðstæðna verða einungis nánustu aðstandendur viðstaddir. Sigurður Þórir Þorsteinsson Hildur Hrönn Oddsdóttir Halldór Örn Þorsteinsson Lilja Björg Sigurjónsdóttir Kristján Helgason Erna Þórey, Eiður Þorsteinn, Alexandra Mist, Helga Karen, Emma Sóley og Ísak Logi Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN Útfararþjónusta í yfir 70 ár Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 • www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er. Margrét Ásta GuðjónsdóttirSverrir EinarssonKristín Ingólfsdóttir Minningarkort á hjartaheill.is eða í síma 552 5744  Merkisatburðir 1660 Kötlugos hefst og fylgja því miklir jarðskjálftar og jökulhlaup. 1796 John Adams sigrar Thomas Jefferson í forsetakosn- ingum í Bandaríkjunum. 1868 Ulysses S. Grant er kjörinn forseti Bandaríkjanna. 1906 Reglulegar kvikmyndasýningar hefjast í Reykjavík í Reykjavíkur Biograftheater (Fjalakettinum). 1961 Skemmtistaðurinn Glaumbær er opnaður í Reykja- vík. 3 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 Þ R I Ð J U D A G U R16 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.