Fréttablaðið - 03.11.2020, Síða 17

Fréttablaðið - 03.11.2020, Síða 17
KYNNINGARBLAÐ Heimili Þ R IÐ JU D A G U R 3 . N Ó V EM BE R 20 20 Steffi Gregersen setti upp Facebook-viðburðinn „Settu jólaljósin upp snemma á þessu ári!“. Hún segir að hún vilji endilega hvetja sem flesta til að taka þátt í viðburðinum og lýsa upp þennan skrítna og erfiða tíma með fallegum ljósum og öðru skemmtilegu skrauti. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Lýsir upp skrítna tíma Steffi Gregersen vildi setja jólaljósin upp óvenjulega snemma í ár til að lýsa upp þennan skrítna og erfiða tíma. Hún setti upp Facebook-viðburð til að pressa á eiginmanninn og nú vilja yfir sex þúsund manns taka þátt. ➛2 DAG HVERN LESA 93.000 ÍSLENDINGAR FRÉTTABLAÐIÐ AÐ MEÐALTALI HEIMILD: PRENTMIðLAMÆLING GALLUP OKT-DES 2019, 12-80 ÁRA, ALLT LANDIð HAGSTOFA ÍSLANDS, MANNFJÖLDATÖLUR, 2019

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.