Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 6

Fjölrit RALA - 10.09.1978, Blaðsíða 6
2. Eftir þessa forkönnun voru síðan hafnar uppþurrkunarframkvæmdir. Voru um haustið grafnir með skurðgröfu tveir opnir framræsluskurðir eftir endilöngum mýrarslökkunum beggja vegna holtsins, sem er í miðri mýrinni. En mýrin þarf að þorna nokkuð, til þess að unnt sé að grafa í hana fyrirhuguð þverræsi. Verður nú reynt að fylgjast með áhrifum uppþurrkunar, og er með því hafinn nýr þáttur í rannsóknum á vistfræði mýrarinnar. 3. Starfsfólk. Yfirumsjón með rannsóknum þessum hafði dr. Sturla Friðriksson. Við athuganir störfuðu tveir líffræðingar, Árni Bragason og Guðmundur Halldórsson. Auk þess tóku ýmsir aðilar þátt í rannsóknum, svo sem getið er x fundargerð. Kristbjörn Egilsson líffræðingur greindi mosa mýrarinnar. Jón Snæbjörnsson, bústjóri á Hesti aðstoðaði við töku vatnssýna og Derek Mundell gerði efnagreiningar á vatnssýnum. 4. Fundargerð samstarfsnefndar Keldnaholti 5. 10. 1977. Fundarefni: Vistfræðiathuganir RALA. Fundarmenn: Frá Búnaðarfélagi íslands: Björn Björnsson, Haraldur Árnason, öttar Geirsson. Frá Bændaskólanum á Hvanneyri: Árni Snæbjörnsson. Frá Landgræðslu ríkisins: Stefán Sigfússon. Frá Náttúrufræðistofnun íslands: Eyþór Einarsson. Frá Veðurstofu Islands: Flosi Sigurðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.