Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 23
13
Sámsstaölr 1978
D. FRÆRÆCT ■
Tilraun nr. 430-75. Samanburöur á frætekiu af 5 lfnum af
vallarsveifgrasi frá Korpu.
Boriö var á reitina 12. maí. Boriö var á meö áburöar-
dreifara. áburðarmagn 80-100 kg/N/ha f Græöi 7 (20-12-8-14).
Vallarsveifgrasið skreið vel, en þegar fram á sumariö
kom lagðist þaö f legur, þannig aö ekki var hægt aö slá þaö
meö uppskeruvélinni (Hege 125B). Greinilega kom f ljós, aö
áburöurinn, sem borinn var á, var of mikill. Reitirnir eru
nú orönir mjög samgrónir og erfitt aö skilja aö lfnurnar.
Tilraun nr. 431-75. Fiölgun á 10 lfnum af vallarsveifgrasi.
Boriö var á reitina 12, maí. áburöarmagn var 80-100 kg
N/ha f Græöi 7 (20-12-8-14).
Tilraunin var ekki uppskorin af sömu orsökum og lýst er
um tilraun nr. 430-75.
Tilraun nr. 425-76. SáöaOferöir og sáömagn túnvinguls til
fræraektar. Sámsstaöir og Gunnarsholt.
Boriö var á tilraunirnar, á Sámsstööum 12. maf og á
Geitasandi 19. maí. áburöur 80-100 kg N/ha á Sámsstöðum, en
100-120 kg N/ha á Geitasandi.
Tilraunirnar á Geitasandi voru ekki slegnar.
á Sámsstööum var hreinsaður aöskotagróöur úr reitunum
15. júni. Túnvingullinn skreiö nokkuö vel og tilraunin var
slegin 2. sept. Fræuppskera var saanile^, en reitum var ekki
haldiö aöskildum vegna mikils aöskotagroöurs f tilrauninni.
Mat sórfræðinga, sem hingaö komu á árinu, er, aö ekki só_
vinningur aö hafa raöbil yfir 12 sm. Só raöbiliö meira á
aöskotagróöur greiöari aögang aö festa rætur f fræreitunum.