Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 79

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 79
69 Skriöuklaustur 1978 I. MATJURTIR. Tilraun nr. 501-78. Blómkálsstofnar. Plöntur sendar frá Keldnaholti og plantað út £ útireit á Skriðuklaustri 22. júní. Ymislegt hindraöi þaö aö framkvaemd tilraunarinnar væri £ góöu lagi, þ.á.m. aö kind slapp inn á reitinn o§ át mikið af laufblööum plantnanna og kippti öörum upp um hálfum mánuöi eftir útplöntun. Olli þaö þvf aö höfuömyndun varö á breyti- legum tfma og afbrigðileg. Lýsing á útliti og þroska einstakra afbrigöa var skráö^ 16/8 og 6/9. Upplýsingar í töflu hér aö neðan eru byggöar á þeim athugunum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Afbrigöi Bráöþroski og fleira. Anoc 575 6/9 Er um helmingur meö þroskuö höfuð hin óþroskuö. Fremur stórvaxiö. Dominant 6/9 Haefilega þroskaö til uppskeru. Fremur hávaxiö en grannt. Romax extra early 16/8 Allar meö hæfilega þroskuö höfuö til uppskeru. Mjög smávaxið og smá höfuö. Nitan 6/9 Ekki fariö aö setja höfuö nema ein planta. Mjög stórvaxnar og öflugar plöntur. Maston 6/9 Allar meö þroskuö höfuö,_sum of þroskuö. f meðallagi stórvaxið. Polaris 16/8 Höföu myndaö höfuö. __ Mjög smáar plöntur. Flestar dóu. Sneball 16/8 Með þroskuö og of þroskuð höfuö til uppskeru. Mjög smávaxið. Wond.erful 16/8 Allar plönturnar með uppskeruhæf höfuð. Mjög smáar plöntur. Runa 1037 16/8 Helmingur með fullþroska höfuö. Flest ofþroskuö 6/9. Fremur smávaxiö. Pioner 16/8 Höfuö aö byrja aö myndast. Nær hæfilega þroskuö 6/9. í meöallagi stórvaxiö.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.