Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 43

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 43
33 Reykhólar 1978 Tilraun nr. 501-78, framhald. 4. Romax extra early: Snemmvaxiö, en plöntur misjafnar og kalvöxtur heldur rýr. Meöalþyngd 362 g. Höfuöin voru tekin á tímabilinu 11/8 til 11/9, flest 11/8 eða 8 alls. 5. Maston 466: Stofn þessi er heldur afkastarýr. Meðal- þyngd 252 g. Stofninn er ekki snemmvaxinn. Höfuöin voru tekin á tímabilinu 11/8 til 11/9, en flest 27/8. 6. Polenisi Stofn þessi var fyrstur til aö setja höfuö. Hinn 5/8 var fyrst tekið kál og hin höfuöin flest 11/8, en þessi stofn er jafnframt afkastaminnstur. 7. Sneball; Plöntumar voru nokkuö misjafnar en fljótvaxnar. Höfuö voru flest tekin 11/8, en hin 27/8 og þá var þyngsta kálhöfuöiö 1080 g. Meöalþyngdin var 452 g. 8. Dominant; Seinvaxiö. Höfuöin voru tekin á tímabilinu 11/8 til 11/9, flest 27/8. Meöalþyngd 333 g. Blaö- vöxtur var yfirleitt mikill. 9. Anoc» Seinvaxiö. Höfuöin voru tekin á tfmabilinu 19/8 til 11/9, flest 27/8. Meöalþyngd 330 g. 10. Nitarn Seinvaxnasta afbrigöiö. Flest höfuöin voru tekin á tímabilinu 6/9 til 29/9, flest 11/9. Meöal- þyngd 290 g. Tiiraun nr. 503-78. Spergilskálstofnar, athugun. 3 stofnar af spergilskálstofnum voru athugaðir. 13 plöntur voru af hverjum stofni og þaer settar niöur f raðir. Eftirtaldir stofnar voru reyndir: 1. R 2329 2. R 2297 3. R 2298 Allir stofnarnir spruttu allvel, en þó voru R 2329 og R 2297 fljótvaxnari heldur en R 2298. Fyrst var tekiö af R 2329 ogR 2297 5/8, en mun sfðar af R 2298. Síöast var tekiö kal af öllum stofnum 10/10 og var þá R 2298 meö áberandi mest kál og virtist þaö vera uppskerumest af þessum þrem stofnum^en þaö er seinþroskaöasti stofninn. Plöntur þessar allar voru frá Garöyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.