Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 28

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 28
Samsstaöir 1978 18 Smáraathugun 1976. Tetra Sv. Stena Hedda 0650 (rslenskt) Sv. Lena A 0146 Sv. Bjursele Sv. Undrom Rauösmári Alsíkusmári Rauö smári Rauösmári Hvítsmári Rauösmári Rauösmári Hvítsmári Ekki var boriö á athugunina voriö 1978 og ekki geröar reglulegar athuganir. Svo virtist sem allir stofnar liföu. Ekki slegiö. Tilraun nr. 480-77. Rabarbaraafbrigði, Borið var á afbrigöin 24. maf, þau spruttu vel. Ekki voru geröar athuganir á uppskeru eöa bragðgæðum. Tilraun nr. 398-77. Athusun á beriarunnum. Boriö var á runnana 24. maf. Allir stofnar lifa og þeim fór sæmilega fram. Eftirtaldar tilraunir voru felldar niöur á árinu; Tilr. nr. 238-69 áhrif þjöppunar á jaröveg o§ uppskeru. 270- 70 árleg kölkun og kalk til 8 ára (Akurey). 271- 75 áhrif beitar á uppskeru og gróöur (Akurey) Eftirtaldar tilraunir voru á tilraunaáætlun 1978 en ekki gerðar. Tilr.nr. 367-73 303-77 418-78 474-78 452-78 Vaxandi N á Sandjörð (Skógasandur 100-220 N) var lögö niður 1977. Uppgræösla kalins lands án jarövinnslu. Frætekja af vallarsveifgrasi meö mismunandi N- áburöi, Gunnarsholt. Samanburöur afbrigöa til grænfóðurs og sláttutímar. Vetrarafbrigöi og korntegundir til beitar og þroskunar. Athugun á strandreyr og frætaka af honum féll niöur.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.