Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 67
57
Skriöuklaustur 1978
Tilraun nr. 315-72, Samanb. á srasteR. og gtofnum.
Hallfreðarstaðir (32).
íann 26. júní var komið á tilraunalandið og það skoðaö.
Mjög mikið kal var á tilraunablettinum og nærliggjandi túni.
Ekki sást vottur af sáögresistegundunum nema snarrútinni,
sem var þú mikið skemmd, ca 1/3-1/2 dautt. Var þá ákveöið
að uppskera tilraunina ekki.
Skv. upplýsingum frá búndanum gaf þú tilraunaspildan
og aöliggjandi tún útrúlega mikla uppskeru, þegar hún var
slegin löngu sföar (ágúst).
Tilraun nr. 362-73. Samanb. á grasteg. og stofnum. Vaðbrekka,
Hlutdeild sáöteg. ?e.hkg/ha:
__t uppskeru 7» M
a. Túnvingull, fsl. 1978 17 1977 32 1976 30 1978 20.8 i l L. . 4 ára 27.8
b. útl. (Rubina) 7 37 30 24.1 28.3
c. Vallarfoxgr. ísl. (Korpa) 12 53 75 18.7 32.8
d. útl. (Engmo) 18 48 85 21.3 36.8
e. Háliðagras útl. (Oregon) 53 77 70 25.5 40.1
f. Vallarsv.gr. útl. (Fylking) 951) 981' 93 85 27.6 28.9
g- útl. (Dasas) 95 90 25.8 30.5
h. Snarrút fsl. 33 20 15 30.3 31.4
Uppsk.r. 22,5 m^. Borið á 2/6. Slegið Mt. 11/8. 24.3 32.1
Endurtekningar 3 Meöalfrávik 6,62
Frítölur f. skekkju 14 Meðalsk. meöaltalsins 3,82
1) Sjalfgræösla á eyöurnar á sáðgresinu er nær einvörð-
ungu vallarsveifgras, því er líklegt að hlutur sáð-
gresis f g-lið sé oftalinn.
Tilraunalandiö á rofabarði. Jarðvegur fokmold og sandur,
mjög þurr.
Grúðurgreining var framkvæmd við slátt 11/8.