Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 26

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 26
Sámssta&ir 1978 16 FræfjölRunarreitir. framhald. 3. Skóga sandur: 2.000 m2 100 " 100 " 34.540 m2 Túnvingull 0310, Sturluvingull (1976) Axhnoöapuntur 0601 (1977) Hávingull 0610, Pétursey (1977) Alls Fiölgunarreitir r fræraekt. sem sáð var í ári6 1978. 1. Geitasandur hjá Gunnarsholti: 2 Vallarsveifgras P 50 1.500 m Strandreyr frá Sámsstööum 200 " 2. Geitasandur, land Sámsstaöa: Túnvingull 0301 1.000 m2 Vallarsveifgras 12 línur 13.190 " Samnorræn tilraun, túnvingull-vallarsv. 1.730 " Alaskalúpína 7.100 " 3. Sámsstaðir: 2 Túnvingull, Sturluvingull 0310 13.000 m Túnvingull 0305 __ 1.150 " Hávingull 0610, Pétursey 270 " Strandreyr frá Hollandi 540 " Samnorræn tilr. túnvingull-vallarsv.gr. 1.730 " Vallarsveifgras 2 linur 16.740 " 4. Skégasandur: 2 Axhnoðapuntur 0601 200 m Vallarfoxgras 0501 (þökur) 100 " Sáð og borið á Borið á aftur áburðarmagn N/ha Geitasandur 1) 16/6 2) 24/5-9/6 1) 21/9 2) 1/8-21/9 1) 150-170 2) 150-200 Sámsstaðir 24/5-23/6 21/7 100 - 120 Skogasandur 9/5 og 13/5 12/7 140 - 150 Ath: Sáning á Sámsstöðum, Sturluvingull, var sprautuö meö "Grammoxone" 7/8. Tilgangurinn með illgresissprautun- inni var að útrýma varpasveifgrasi en skaða ekki túnvingulinn. Af varpasveifgrasi var mjög mikið £ fræakrinum. Grasfræinu var sáö meö Óyjord sáövél, 10-12 sm milli raða. Sáðmagn 10-15 kg á ha. áburður viö sáningu var um 50 kg N/ha, að mestu leyti £ áburði 17-17-17. Allar fræsáningarnar vorið 1978 voru valtaðar meö fremur léttum valta.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.