Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 58
Mööruvellir, Hólar 1978
48
Tilraun nr. 405-78, framhald.
3/6: Treflan úöaö og herfaö niöur meö hnífaherfi, ein
umferö.
5/6: Sáö
7/6: Úöaö meö Ramrod.
11/7: döaö meö Semeron. Komin voru 3-4 biöö á kálplönt-
urnar.
4/9: Athugun á sprettu vetrarrepjunnar. Kálplönturnar
skemmdust viö úðun meö Semeron, og viröist uppskera vera 25 -
50 % minni en í B- og C-liöum. Spretta var góö í A-, B- og
C-liöum en illgresi var meira í A-liö.
F. ANNAÐ.
Tilraun nr. 423-77. Frætaka af snarrót.
Safnað var nokkrum kg af snarrótarfræi meö "strippernum".
Hugmyndin er aö nota þetta fræ f tilraun meö endurvinnslu
túna f Baldursheimi.
Tilraun nr. 480-77. Rabarbaraafbrigöi■
45 hnausum rabarbara var plantaö út á endanlegum staö,
en þar voru fyrir 14 hnausar ættaöir innan úr Gróörarstöö.
Ekki gáfu hnausarnir uppskeru f ár og sumir drápust.
Tilraun nr. 398-76. Athugun á beriarunnum.
Runnarnir eru enn ekki komnir á endanlegan staö á Mööru-
völlum, en verða fluttir þangað voriö 1979.
Athuganir á grænmeti.
fmsar tegundir grænmetis bárust frá Korpu og Reykjum.
Nokkrar mælingar voru geröar viö upptöku.
Næjjur __
Blómkál
Spergilkál
Toppkál
Rófur
Hvftkál
Upptökutfmi Fjöldi Meöalþungi
3/8-22/8 8 600.0
3/8- 9/9 15 246.7
6/8 1 80.0
6/8-14/9 4 362.5
22/8-14/9 8 781.3
26/8-30/8 2 540.0
Auk þess, sem hór er getiö, var rauökái (þroskaöist illa),
guirætur (smáar), blaölaukur (þroskaöist ekki), rósakál (eyöi-
lagöist), kfnakál (blómstraöi), bTöörukál (þroskaðist vel),
grænkál (þroskaöist vel), salat (þroskaöist vel) og hreökur
(þroskuöust vel).