Fjölrit RALA - 05.05.1979, Blaðsíða 57
47
Mööruvellir, Hólar 1978
E ■ ILLGRESISEYÐING.
Tilraun nr. 504-78. Evöing á husapunti f kartöflugöröum.
Brautarhóll. Svalbarösströnd.
Húsapuntur % Uppskera, hkg/ha
A. Ekkert lyf 60 325
B. Eptam 6E 6.9 1/ha 5 406
C. Eptam 6E 7.7 1/ha 3 419
30/5: Herfað fyrir úðun með hankmoherfi og eftir úöun
þrjár feröir. Bóndinn handsetti niöur og bar á landiö. Liöir
eru án endurtekninga, reitastærö 2.6 x 10 m.
23/8: Húsapuntur metinn (sjá töflu). Ekki sáust nein
merki um skemmdir á kartöflugrösunum á úðuðum reitum.
14/9: Tekið upp.
í Eptem 6E er virkt efni 72% EPTC.
Tilraun nr. 500-78. Illgresiseyðing í kartöflum, Túnsberg.
Svalbarösströnd.
A. Igran 50, 3 kg/ha
B. Afalon, 3 kg/ha
C. Seneor, 1 kg/ha
D. Sencor, 1 kg/ha
Virkt efni Uppskera 20 grasa, kg
50% terbutryn 11.0
50% linuron 12.5
70% metribuzin 11.5
70% " 9.7
Liöir A, B og C úöaöir áður en grös komu upp, en D-liöur
eftir aö grös voru orðin 5-10 sm há.
Reitastærö 6 x 106 m, nema í D-liö 6 x 9 m, sem var í
jaðri garðsins og nokkuö misjafn. Úöaö meö traktorsdælu,
nema f D-liö.
Bóndi setti niöur og bar á. Afbrigöi Helga.
23/8: Aöeins sá á kartöflugrösum í D-liö, en þar var
minnst illgresi. LftiXl munur var á A-, B- og C-liðum
varöandi illgresi. Blóöarfi var allmikill, nema f D-liö.
14/9: Tekiö upp.
Tilraun nr. 405-78. Illgresiseyöing f jurtum af krossblómaætt.
A. Ekki úöað
B. Ramrod 65, 7.8 kg/ha
C. Treflan, 1.27 1/ha
D. Semeron 25, 1.0 kg/ha
Virkt efni
65.0% propaklór
44.5% trifluralin
24.0% desmetryn
Vetrarrepja (Rape Kale) á mýrlendi. Pfægt haustiö 1977.
Landiö hefur veriö notaö til grænfóöurræktar í mörg ár.
tjöaö meö traktorsdælu. Reitastærö 6 x 13.5 m. Endurtekningar 3.
Framhald á næstu sföu.