Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 71

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 71
61 Skriöuklaustur 1978 Tilraun nr. 435-77. Ýmsar tegundir or stofnar. Sáö 13/7 1977. Boriö á 23/5. áburöur kg/ha 100 N, 30,6 P 58 K. ^ Reitastaerö 1.5 x 10.0 m. Uppskerureitir lOin . Illgresi Uppsk.þe.hkg/ha % uppsk. Tegund Stofn Uppruni viö 2.sL 1. sL 2. sL alls A. Agrostis tenuis Leikvin N 11 36.8 20.4 57.2 B. Deschampsia beringensis IAS 19 Alaska 20 25.8 32.2 58.0 C. Poa pratensis Holt N 20 25.2 23.8 49.0 D. Arctagrostis latifolia IAS 302 Alaska 75 11.1 24.2 35.3 E. Bromus inermis Kesto SF 58 16.8 24.5 41.3 F. Alopecurus arundinacea Garrison USA 9 44.7 21.1 65.8 Varöb. Poa pratensis Fylking S 5 24.1 30.2 54.3 Mt. 26.3 25.2 51.5 Slegiö 19/7 og 6/9. Meöalfrávik 6.34. Meöalsk. meöaltalsir.s 3.17. Sáögresiö var vföast mjög gisiö_um voriö, en misjafnlega eftir tegundum. ðvíst hvort gras a. D. liö kom nokkurntfma neitt upp. Illgresi viö síöari slátt sýnir vel, hvaö hver sáögresis- tegund haföi náð aö mynda þétta rót á þeim tfma. Hinn 30/6 var metinn þéttleiki sáögresis, hve dreifing þess var jöfn, haeö þess og skriö. Tilraun nr, 414-78, Stofnar af hávingli. Sáö 7/8 1978. áburöur á ha 200 kg bl 23-6.1-7.5-2 (Græöir 4) og 200 kg þrífosfat. Reitastærö 10 x 1.5 m. Endurtekningar 4. Grænfóöurtilraunir voru á tilraunalandinu áriö áöur. Stofnar a. Dufa b. 0610 c. Löken d. Salten e. Sena f. Boris h. Winge Pajbjerg i. Paavo j. Tammisto 1. Senu Pajbjerg f varöbelti var sáö stofninum Winge Pajbjerg. Tilraunin grænkaði aldrei vel. Verulegur munur sást á einstökum reitum. Jafn og þéttur þeli kom á varðbelti og nokkurn hluta tilraunareita, en á öörum sást lítiö eöa ekkert fyrir þvf aö fræiö heföi spfraö. Ekki vannst tfmi til aö skrá niöur útlit einstakra reita.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.