Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 81
71
Skriðuklaustur 1978
Tilraun nr. 398-77. Athueanir á beriarunnum.
VoriB 1977 voru settar niöur fáar plöntur af berjarunnum.
(Sjá JarBraektartilraunir 1977). Ekkert var bætt við þessar
plöntur á árinu en þær sem lifðu af flutninginn lifðu og
þroskuöust eðlilega þetta sumar.
Tilraun nr. 398A-77. Ribs.
8 plöntur af 3 afbrigðum. Laufguðust en blómstruðu ekki .
Tilraun nr, 398B-77. Sólber.
3 plöntur af sama stofni laufguðust en báru ekki blóm.
Tilraun nr. 398C-77. Jarðarber.
Afbrigði Tala nlantna UoDskera K/sras
a. Abundance 7 21
b. Glima 7 196
c. Jonsok 7 76
d. Senga Sengana 1 105
Uppskera mun í raun hafa verið nokkru meiri, þar sem hún
ódrýgðist vegna ásóknar fugla og af fleiri ástæðum.
J. ÝMSAR ATHUGANIR.
1. Af 14 tegundum krás- og kryddjurta, sem spruttu sumarið
1977 liföi ein af veturinn. Var það tegundin Bröndkarse.
Dafnaði hún vel sumarið 1978.
2. Sáð var 8 númerum (hópum) kartaflna, sem vaxið höfðu upp
af jafn mörgum fræjum sumarið 1977. Jeim var sáð á
Völlum á Nesi til að foröast nálægð annarra kartaflna.
Næturfrost kom á nesinu sfðustu daga júnf og gjörféll
þá ágætlega þroskað ka^töflugras, sem aldrei bar sitt
barr eftir það. Uppskeran varð þvf mjög smá, en all-
margar kartöflur af sumum númerunum em þó geymdar.
3. Haldið viö kartöfluafbrigðum, sem til voru á stöðinni
en eru ekki f öðrum tilraunum, alls 13 afbrigöum.
4. Birkiskjólbelti á Völlum, sem sett var niður 1976, spratt
vel, það sem sett var niöur f unnið land. Hinu, sem
sett var f heila grasrót, fór mikið ver fram, enda óx
þétt og hátt gras að þvf og nær huldi plönturnar.