Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 59
49
Mööruvelltr, Hólar 1978
Endurvinnsla túna. Baldursheimur„ Arnarneshreppi■
Haustiö 1978 var tilraunalandiB grafiB og er hugmyndin
aB vinna þaB og loka skurBum meB plaströrum sumariB 1979.
Tilraun nr. 310-76. Vaxandi N, BÚrfell, Vestur-Húnavatnssvslu,
GróBurathugun 9/8.
N kg/ha Háliða- gras Vallar- fox gras Vallar- sveif gras Lin- gresi Snar- rót Varpa- sveif- gras Tvíkfm- blöBungar
a. 0 5 1 5 52 29 4 4
b. 40 2 1 12 46 30 0 9
c. 80 2 0 12 36 30 5 15
d. 120 4 0 30 20 35 5 6
e. 160 5 0 25 31 27 8 4
TvíkímblöBungar, taldir upp eftir minnkandi hlutdeild,
eru: Haugarfi, lækjargrýta, brennisóley, tunsúra, hófsóley,
túnfffill og undafíflar.
Eftirtaldar tilraunir voru á verkefnaskrá 1978 en ekki gerBar:
Tilr.nr.
438-77
429-76
303-77
354-77
503-78
481-76
471-78
452-78
úburBur milli slátta vegna haustbeitar.
Grastegundir og kalk.
UppgræBsla kalins lands án jarBvinnslu.
Kúamykja og grindataB á nýrækt.
Blöndur Korpu og vallarsveifgrasstofna.
Frætökutilraun meB ýmsum stofnum.
Kúabeit á grænfÓBur.
VetrarafbrigBi af komtegundum til beitar og þroskunar.
Eftirtaldar tilraunir voru XagBar niBur á árinu.
Tilr. nr.
22-310-76 Vaxandi N, VrBidalstunga.
478-76 Athugun á minnkandi vaxtarauka, Hólar.
KláBi á kartöflum, Ytri-Tjarnir.
1