Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 81

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Síða 81
71 Skriðuklaustur 1978 Tilraun nr. 398-77. Athueanir á beriarunnum. VoriB 1977 voru settar niöur fáar plöntur af berjarunnum. (Sjá JarBraektartilraunir 1977). Ekkert var bætt við þessar plöntur á árinu en þær sem lifðu af flutninginn lifðu og þroskuöust eðlilega þetta sumar. Tilraun nr. 398A-77. Ribs. 8 plöntur af 3 afbrigðum. Laufguðust en blómstruðu ekki . Tilraun nr, 398B-77. Sólber. 3 plöntur af sama stofni laufguðust en báru ekki blóm. Tilraun nr. 398C-77. Jarðarber. Afbrigði Tala nlantna UoDskera K/sras a. Abundance 7 21 b. Glima 7 196 c. Jonsok 7 76 d. Senga Sengana 1 105 Uppskera mun í raun hafa verið nokkru meiri, þar sem hún ódrýgðist vegna ásóknar fugla og af fleiri ástæðum. J. ÝMSAR ATHUGANIR. 1. Af 14 tegundum krás- og kryddjurta, sem spruttu sumarið 1977 liföi ein af veturinn. Var það tegundin Bröndkarse. Dafnaði hún vel sumarið 1978. 2. Sáð var 8 númerum (hópum) kartaflna, sem vaxið höfðu upp af jafn mörgum fræjum sumarið 1977. Jeim var sáð á Völlum á Nesi til að foröast nálægð annarra kartaflna. Næturfrost kom á nesinu sfðustu daga júnf og gjörféll þá ágætlega þroskað ka^töflugras, sem aldrei bar sitt barr eftir það. Uppskeran varð þvf mjög smá, en all- margar kartöflur af sumum númerunum em þó geymdar. 3. Haldið viö kartöfluafbrigðum, sem til voru á stöðinni en eru ekki f öðrum tilraunum, alls 13 afbrigöum. 4. Birkiskjólbelti á Völlum, sem sett var niður 1976, spratt vel, það sem sett var niöur f unnið land. Hinu, sem sett var f heila grasrót, fór mikið ver fram, enda óx þétt og hátt gras að þvf og nær huldi plönturnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.