Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 43

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 43
33 Reykhólar 1978 Tilraun nr. 501-78, framhald. 4. Romax extra early: Snemmvaxiö, en plöntur misjafnar og kalvöxtur heldur rýr. Meöalþyngd 362 g. Höfuöin voru tekin á tímabilinu 11/8 til 11/9, flest 11/8 eða 8 alls. 5. Maston 466: Stofn þessi er heldur afkastarýr. Meðal- þyngd 252 g. Stofninn er ekki snemmvaxinn. Höfuöin voru tekin á tímabilinu 11/8 til 11/9, en flest 27/8. 6. Polenisi Stofn þessi var fyrstur til aö setja höfuö. Hinn 5/8 var fyrst tekið kál og hin höfuöin flest 11/8, en þessi stofn er jafnframt afkastaminnstur. 7. Sneball; Plöntumar voru nokkuö misjafnar en fljótvaxnar. Höfuö voru flest tekin 11/8, en hin 27/8 og þá var þyngsta kálhöfuöiö 1080 g. Meöalþyngdin var 452 g. 8. Dominant; Seinvaxiö. Höfuöin voru tekin á tímabilinu 11/8 til 11/9, flest 27/8. Meöalþyngd 333 g. Blaö- vöxtur var yfirleitt mikill. 9. Anoc» Seinvaxiö. Höfuöin voru tekin á tfmabilinu 19/8 til 11/9, flest 27/8. Meöalþyngd 330 g. 10. Nitarn Seinvaxnasta afbrigöiö. Flest höfuöin voru tekin á tímabilinu 6/9 til 29/9, flest 11/9. Meöal- þyngd 290 g. Tiiraun nr. 503-78. Spergilskálstofnar, athugun. 3 stofnar af spergilskálstofnum voru athugaðir. 13 plöntur voru af hverjum stofni og þaer settar niöur f raðir. Eftirtaldir stofnar voru reyndir: 1. R 2329 2. R 2297 3. R 2298 Allir stofnarnir spruttu allvel, en þó voru R 2329 og R 2297 fljótvaxnari heldur en R 2298. Fyrst var tekiö af R 2329 ogR 2297 5/8, en mun sfðar af R 2298. Síöast var tekiö kal af öllum stofnum 10/10 og var þá R 2298 meö áberandi mest kál og virtist þaö vera uppskerumest af þessum þrem stofnum^en þaö er seinþroskaöasti stofninn. Plöntur þessar allar voru frá Garöyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.