Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 79

Fjölrit RALA - 05.05.1979, Side 79
69 Skriöuklaustur 1978 I. MATJURTIR. Tilraun nr. 501-78. Blómkálsstofnar. Plöntur sendar frá Keldnaholti og plantað út £ útireit á Skriðuklaustri 22. júní. Ymislegt hindraöi þaö aö framkvaemd tilraunarinnar væri £ góöu lagi, þ.á.m. aö kind slapp inn á reitinn o§ át mikið af laufblööum plantnanna og kippti öörum upp um hálfum mánuöi eftir útplöntun. Olli þaö þvf aö höfuömyndun varö á breyti- legum tfma og afbrigðileg. Lýsing á útliti og þroska einstakra afbrigöa var skráö^ 16/8 og 6/9. Upplýsingar í töflu hér aö neðan eru byggöar á þeim athugunum. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. Afbrigöi Bráöþroski og fleira. Anoc 575 6/9 Er um helmingur meö þroskuö höfuð hin óþroskuö. Fremur stórvaxiö. Dominant 6/9 Haefilega þroskaö til uppskeru. Fremur hávaxiö en grannt. Romax extra early 16/8 Allar meö hæfilega þroskuö höfuö til uppskeru. Mjög smávaxið og smá höfuö. Nitan 6/9 Ekki fariö aö setja höfuö nema ein planta. Mjög stórvaxnar og öflugar plöntur. Maston 6/9 Allar meö þroskuö höfuö,_sum of þroskuö. f meðallagi stórvaxið. Polaris 16/8 Höföu myndaö höfuö. __ Mjög smáar plöntur. Flestar dóu. Sneball 16/8 Með þroskuö og of þroskuð höfuö til uppskeru. Mjög smávaxið. Wond.erful 16/8 Allar plönturnar með uppskeruhæf höfuð. Mjög smáar plöntur. Runa 1037 16/8 Helmingur með fullþroska höfuö. Flest ofþroskuö 6/9. Fremur smávaxiö. Pioner 16/8 Höfuö aö byrja aö myndast. Nær hæfilega þroskuö 6/9. í meöallagi stórvaxiö.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.