Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 26

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Síða 26
Túnrækt 1997 16 Tilraun nr. 741-97. Samanburður á yrkjum af hávingli, Hvanneyri. Tilraunin er við endann á tilraun nr. 740-97 með rýgresi og var meðferð hin sama. Sáð var 16.6., sáðmagn svipað og áður og áburður 80 kg N/ha í Græði 8. Reitimir vom slegnir og hreinsað út af í ágúst og 14.9. Auk langranda, líkt og í rýgresistilrauninni, var því veitt athygli að gróður var fölur í hluta tilraunarinnar. Tilraun nr. 744-95. Samanburður á grasflatargrösum, Korpu, Korpúlfsstöðum og Hvanneyri. Áburður er 240 kg N/ha í Græði 6, helmingurinn að vori, afgangurinn tvískiptur. Á Korpu og Korpúlfsstöðum var borið á 14.-15.5., 2.7. og 15.8., og á Hvanneyri 28.5., 9.7. og 11.8. Á Korpu var flötin slegin 9 sinnum frá 16.5. til 17.9. Slegið var þegar grasið var komið í um 10 sm hæð, sláttuhæð um 3-4 sm. Vegna þurrka var vökvað 2.6. Á Hvanneyri var slegið 6 sinnum frá 6.6. til 12.9. Á golfvellinum á Korpúlfsstöðum var notuð sérstök jarðvegsblanda sem er ætluð í holuvelli. Flötin var í fyrsta sinn slegin eins og holuvöllur sumarið 1997. Hún var slegin alls 38 sinnum í 12 mm sláttuhæð á 17-18 vikna tímabili frá um 18.5. til um 18.9. (21.-38. vika). Slegið var þrisvar í viku frá um 6.7. til um 27.8. (28.-35. vika), en einu sinni til tvisvar í viku á undan og eftir. Vökvað var 7 sinnum frá 13.5. til 24.6., þ.e. u.þ.b. vikulega, og 19.8. Styst var á milli 3. og 6.6. Töluverð sina var á Korpu frá haustinu áður. Sinuflókinn var rifinn upp með garðhrífu 3.5. og sumt rakað út af. Allar einkunnir eru á kvarðanum 0-10. Fleiri einkunnir voru gefnar en sýndar eru. Bæði á golfvellinum og á Hvanneyri voru einkunnir gefnar tvisvar fyrir þekju að vori og tekið meðaltal. Einkunnum bar vel saman þótt það væri ekki sami maður sem gaf þær í bæði skiptin. Mati bar að mestu leyti vel saman 10.7. og 17.10 á Korpu og Korpúlfsstöðum og því er tekið meðaltal, þótt í einstökum atriðum séu breytingar á heildarmati. Á Hvanneyri voru ekki góð skilyrði til að meta 12.9. og því var ekki gefin heildareinkunn þá. Rýgresið var seint til um vorið og litu reitimir út fyrir að vera kalnir þótt þeir kæmu til síðar, a.m.k. á Korpu og golfvellinum. Á golfvellinum litu grannreitir sem rýgresi hafði borist í einnig illa út um vorið. Við mat á Korpu 17.10. var língresi nokkuð farið að sölna, sumpart vegna sveppasmits, og var sölnunin metin: Leikvin 2,3 Nor 2,7 VáEk2162 1,3 Denso 3,7 Bardot 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.