Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 33

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 33
23 Kalrannsóknir 1997 Pottatilraun. Vorið 1997 voru kalskemmdir víða á Norðausturlandi. Var því farið vítt og breitt um Þingeyjarsýslur og Eyjafjarðarsýslu við mat á kalskemmdum og teknir hnausar um 20 sm í þvermál og 7 sm þykkir. Voru teknir tveir hnausar úr hverju túni, annar úr kalskellu og hinn úr ókölnum bletti í næsta nágrenni, samtals 34 hnausar af 17 bæjum, 7 í Norður-Þingeyjarsýslu, 4 í Suður- Þingeyjarsýslu og 6 í Eyjafjarðarsýslu. Auk þess voru á Möðruvöllum teknir þrír hnausar úr lifandi blettum af misgömlum túnum. Tekið var skolvatn af hnausunum á rannsóknarstofu, þannig að 600 ml af vatni var hellt yfir hnausana á sigti og var þessum vökva síðan hellt fjórum sinnum yfir hnausana og vökvinn notaður í eiturefnarannsókn. Vora hnausamir síðan settir í potta, líkt eftir ísáningu og í hvem pott sáð 5 vallarfoxgrasfræjum. Pottamir vora hafðir innandyra undir ljósi og þeir vökvaðir. Reynt var að fylgjast með vexti nýgræðings, en mjög erfitt reyndist að sjá nokkum vöxt. Um haustið, 18. september, vora pottamir settir út, og verður fylgst með nýgræðingnum næsta sumar. Mat á náttúralegu gróðurfari hnausanna 34 var eftirfarandi: Hula, % Ókalinn blettur Kalinn blettur Vallarfoxgras 15 Vallarsveifgras 72 7 Túnvingull 3 Háliðagras 2 Varpasveifgras 5 36 Haugarfi 3 9 Lækjargrýta 6 Mosi 1 Eyða 41 Vaxtartregðuefni Rannsókn á vaxtartregðuefnum í skolvatninu var gerð í Noregi (Plantevemet - Planteforsk, Ás) með „Bioassay“-aðferð. Vora metin áhrif á hreðku. Notuð vora 20 hreðkufræ í 4 samsýnum af skol- vatninu. Er vöxturinn metinn sem hlutdeild vaxtar samanborið við vöxt í vatni. Að meðaltali var vöxtur 82% í ókölnum blettum en 76% í þeim kölnu. Á þremur túnum á Möðravöllum var vöxtur að meðaltali 81%. Afgangur skolvatnsins verður notaður til að reyna að greina hver þessi vaxtarhindrandi efnasambönd era.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.