Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 24

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 24
Túnrækt 1997 14 reitum að öðru leyti sambærilegur, og áberandi dökkgrænn litur var einkum á þeim reitum þar sem þurrefnisprósenta hafði verið lág í 2. sl. Ekki verður um það fullyrt hvort breytileg frjósemi sé fremur vegna rakaskilyrða eða niturbúskapar. Tilraun nr. 740-97. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Hvanneyri. Ákveðið var að bæta við tilraun á Hvanneyri. Sáð var 16.6. og var sáðmagn svipað og áður og áburður 80 kg N/ha í Græði 8. Reitimir vom slegnir og hreinsað út af í ágúst og 14.9. Uppskera var ekki mæld enda töluverður arfi. Árið 1996 var ræktað í stykkinu einært rýgresi, en áður var það tún. Eftir stykkinu vom áberandi langrendur, þvert á reiti, og mikil gróska í þeim sumum. Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Korpu. Borið á 120 kg N/ha í Græði 1 14.5. og 60 kg N/ha í Græði 6 2.7. Alls 180 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Mt. 2.7. 18.8. Alls 2 ára 1. Boris 56,4 25,9 82,3 84,4 2. Salten 56,6 26,1 82,6 87,3 3. Fure 58,5 24,7 83,2 86,1 4. Vigdis 53,3 26,2 79,5 85,6 5. Laura 53,6 25,2 78,7 83,5 6. Lifara 52,7 26,0 78,6 84,4 Meðaltal 55,2 25,7 80,8 85,2 Staðalskekkja mismunarins 2,70 1,48 3,26 2,84 Skafl lá meðfram skjólbeltunum fram í apríl, þ.e. á 9 reitum af 18. Nokkuð var um dauðar plöntur eða grisjun á bletti í 3 reitum, 2 af Lifara og 1 af Laura, en ekki í reitum með öðmm yrkjum. Þetta kal virðist ekki hafa haft áhrif á uppskeru af þessum reitum. Hinn 7.10. vom klipptar 0,2 m2 rendur í hverjum reit og var meðaluppskera 5,3 hkg/ha. Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Sámsstöðum. Borið var á 5.5. 125 kg N/ha og 11.7. 60 kg/ha í Græði 6, alls 185 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Mt. Fj. sleginna 2.7. 19.8. Alls 2 ára reita 1997 1. Boris 43,5 26,2 69,7 78,7 3 2. Salten 52,1 25,7 77,8 84,4 2 3. Fure 34,7 24,2 58,8 75,3 1 4. Vigdis 52,6 25,9 78,5 86,3 3 5. Laura 39,4 27,5 66,9 77,1 2 6. Lifara 39,5 25,6 65,1 76,6 3 Meðaltal 43,9 25,8 69,7 79,7 Staðalsk. mism. (n=3) 2,36 2,31 3,66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.