Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 51

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 51
41 Kynbætur 1997 Kynbætur á háliðagrasi (132-9945) Sumarið 1994 hófust kynbætur á háliðagrasi. Farið var á 100 bæi víðsvegar á landinu og um 2000 plöntum safnað. í flestum tilvikum var safnað úr túnum sem eru eldri en 30 ára til að tryggja að grösin hefðu sannað lífsþrótt sinn við íslenskar aðstæður. Fyrsta veturinn voru plöntumar í gróðurhúsi, en vorið 1995 var hverri plöntu skipt í þrennt og plantað út í samanburðartilraun í þremur endurtekningum. í hverri endurtekningu eru 1500 plöntur. Að samanburði loknum verða valdar út plöntur til að mynda gmnn að íslenskum stofni af háliðagrasi. Háliðagrasið var metið 1996 og 1997. Gefnar voru einkunnir fyrir eftirtalda eiginleika: Skrið, þrisvar sinnum Hæð, sm Vaxtarlag, (upprétt, meðallagi, skriðult) Uppskera endurvaxtar, (einkunn 1-5) Grófleiki, (fínt, meðallagi, gróft) Skrið í endurvexti Blaðmassi, (einkunn 1-5) Sveppasmit, (einkunn 1-3) Uppskera í 1. slætti, (einkunn 1-5) Breytileiki reyndist mjög mikill í efniviðnum. Á gmndvelli þessa mats hafa verið valdir einstaklingar í framhaldsræktun og verða þeir fluttir austur á Geitasand vorið 1998. Verkefnið er styrkt af Norræna genbankanum. Melhveiti (132-9304,132-9338) Melhveiti em tegundablendingar milli hveitis (brauðhveiti, pastahveiti) og mels (íslenskt melgresi, grænlenskur dúnmelur), sem þróaðir hafa verið á RALA. Skoðuð hefur verið rýriskipting melhveitis með það fyrir augum að meta möguleika þess á að mynda eðlilegar kynfmmur. Sýnt var fram á litningaparanir milli foreldrategundanna tveggja sem benda til þess að endurröðun milli genamengjanna geti átt sér stað. Niðurstöðumar em birtar í tímaritinu Chromosome Research. Erfðabreytileiki og skyldleiki íslenskra melgresisstofna hefur verið metinn með nýrri sameindaerfðafræðilegri aðferð sem nefnist AFLP (Amplified Fragment Length Polymorphic DNA). Verklegur hluti verkefnisins var unninn í Englandi (John Innes Centre, Norwich) og notaðir vom 16 íslenskir melgresisstofnar (L. arenarius) og þeir bomir saman við dúnmels- stofna (L. mollis) frá Alaska og dúnmelsstofn sem hefur verið í ræktun hér í Múlakoti í um 60 ár. Þær niðurstöður sem þama fengust hafa verið staðfestar með RAPD (Random Amplified Polymorphic DNA) og notkun ribosome DNA í RFLP (Restriction Fragment Length Polymorphic DNA) greiningu. Niðurstöður munu birtar í Molecular Ecology. Verkefnið var styrkt af Tæknisjóði Rannís og Framleiðnisjóði í þijú ár og hófst árið 1995 ( sjá Jarðræktarrannsóknir 1995 og 1996). Aðgreining litninga í melgresi og skyldum tegundum. Einangraðir hafa verið DNA þreifarar (probes) fyrir melgresi (Leymus arenarius) og aðrar náskyldar tegundir innan ættkvíslarinnar Leymus. Þessir þreifarar verða notaðir til að meta erfðatengsl melgresis við aðrar tegundir innan Leymus ættkvíslarinnar og við ættkvíslina Psathyrostachys, sem talin er hafa sama uppmna og Leymus. Er þetta gert í þeim tilgangi að skilgreina óþekkt erfðaamengi meltegunda og kanna þróunarsögu þeirra. Jafnframt verða náttúmlegir blendingar Leymus ættkvíslatinnar skoðaðir. Þetta verður gert með RFLP- greiningu og kortlagningu þreifaranna á litningum með FISH (Fluorescense In Situ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.