Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 65

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 65
55 Korn 1997 Tilraun nr. 749-97. Áburður á bygg. Tilraunin var gerð á tveimur stöðum, í Birtingaholti og á Þorvaldseyri, í samfélagi við yrkis- samanburð á byggi. Notað var byggyrkið x96-13 og áburðurinn Græðir 1, jafngildi 100 kg N/ha í Birtingaholti en 70 kg N/ha á Þorvaldseyri. I tilrauninni voru fjórir liðir. f fyrsta lið var áburðurinn felldur niður við sáningu, annars var honum dreift ofan á. í öðrum lið var allur áburður borinn á við sáningu, í þriðja lið helmingur við sáningu og helmingur fjórum vikum síðar og í fjórða lið var allur áburður borinn á íjórum vikum eftir sáningu. Þannig fékkst í tilrauninni tvenns konar samanburður, bæði milli þess að fella niður áburð og bera hann ofan á og eins samanburður mismunandi áburðartíma. í Birtingaholti gerði hvassviðri með þurrki á þriðja degi eftir sáningu. Þá mun áburður ofan á borinn hafa fokið veg allrar veraldar og kemur það fram í uppskerutölum. f fyrra var tilraunin gerð á Korpu og í Selparti. Þá var notað yrkið Mari. Birtingaholti Þorvaldseyri Þúsund Rúm- Þurr- Kom- Þúsund Rúm- Þurr- Kom- Áburður kom, þyngd, efni, uppskera kom, þyngd, efni, uppskera g g/lOOml % hkg þe./ha g g/lOOml % hkg þe./ha Felldur niður 32 62 55 26,0 35 63 58 35,7 Ofaná( 100+0%) 33 62 54 18,9 33 61 54 26,0 “ (50+50%) 31 63 55 23,5 33 61 52 28,3 “ (0+100%) 25 57 51 20,1 31 58 51 30,5 Meðaltal 30 61 54 22,1 33 61 54 30,1 Staðalfrávik 1,7 1,1 1,3 3,38 2,1 1,4 1,4 5,56 Frítölur 34 34 34 34 34 34 33 33 Tilraunir 749-96 og 97. Meðaltal Þúsund Rúmþ. Þurr- Þroska- Kom, Áburður kom, g g/lOOml efni, % einkunn hkg þe./ha Felldur niður 34 63 55 152 31,3 Ofan á (100+0%) 33 61 54 148 25,4 “ (50+50%) 32 61 53 146 27,4 “ (0+100%) 29 58 51 138 26,9 í meðaltalinu skera tveir liðir sig úr. í fyrsta lagi tefur það þroska verulega ef komið fær engan áburð fyrr en mánuði eftir sáningu. í öðm lagi nýtist áburður miklu betur og skilar meiri uppskem ef hann er felldur niður en sé honum dreift á yfirborð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.