Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 65

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 65
55 Korn 1997 Tilraun nr. 749-97. Áburður á bygg. Tilraunin var gerð á tveimur stöðum, í Birtingaholti og á Þorvaldseyri, í samfélagi við yrkis- samanburð á byggi. Notað var byggyrkið x96-13 og áburðurinn Græðir 1, jafngildi 100 kg N/ha í Birtingaholti en 70 kg N/ha á Þorvaldseyri. I tilrauninni voru fjórir liðir. f fyrsta lið var áburðurinn felldur niður við sáningu, annars var honum dreift ofan á. í öðrum lið var allur áburður borinn á við sáningu, í þriðja lið helmingur við sáningu og helmingur fjórum vikum síðar og í fjórða lið var allur áburður borinn á íjórum vikum eftir sáningu. Þannig fékkst í tilrauninni tvenns konar samanburður, bæði milli þess að fella niður áburð og bera hann ofan á og eins samanburður mismunandi áburðartíma. í Birtingaholti gerði hvassviðri með þurrki á þriðja degi eftir sáningu. Þá mun áburður ofan á borinn hafa fokið veg allrar veraldar og kemur það fram í uppskerutölum. f fyrra var tilraunin gerð á Korpu og í Selparti. Þá var notað yrkið Mari. Birtingaholti Þorvaldseyri Þúsund Rúm- Þurr- Kom- Þúsund Rúm- Þurr- Kom- Áburður kom, þyngd, efni, uppskera kom, þyngd, efni, uppskera g g/lOOml % hkg þe./ha g g/lOOml % hkg þe./ha Felldur niður 32 62 55 26,0 35 63 58 35,7 Ofaná( 100+0%) 33 62 54 18,9 33 61 54 26,0 “ (50+50%) 31 63 55 23,5 33 61 52 28,3 “ (0+100%) 25 57 51 20,1 31 58 51 30,5 Meðaltal 30 61 54 22,1 33 61 54 30,1 Staðalfrávik 1,7 1,1 1,3 3,38 2,1 1,4 1,4 5,56 Frítölur 34 34 34 34 34 34 33 33 Tilraunir 749-96 og 97. Meðaltal Þúsund Rúmþ. Þurr- Þroska- Kom, Áburður kom, g g/lOOml efni, % einkunn hkg þe./ha Felldur niður 34 63 55 152 31,3 Ofan á (100+0%) 33 61 54 148 25,4 “ (50+50%) 32 61 53 146 27,4 “ (0+100%) 29 58 51 138 26,9 í meðaltalinu skera tveir liðir sig úr. í fyrsta lagi tefur það þroska verulega ef komið fær engan áburð fyrr en mánuði eftir sáningu. í öðm lagi nýtist áburður miklu betur og skilar meiri uppskem ef hann er felldur niður en sé honum dreift á yfirborð.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.