Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 45

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 45
35 Smári 1997 Vetrarþol og vorvöxtur hvítsmára (132-9298) Markmiðið er að finna hvaða eiginleikar hafa áhrif á vetrarþol og vorvöxt hvítsmára og hvemig þeir ráða vexti og uppskeru smárans (sjá nánar Jarðræktarrannsóknir 1995, bls 43). Sáð var í tilraunina 16. júní 1995. í tilrauninni eru hvítsmárastofnamir AC 50 og Undrom í blöndu með vallarfoxgrasinu Öddu og rýgresinu FuRa 9001. Reitastærð er 18 m2 og endurtekningar fjórar. Uppskera er mæld og sýni greind til tegunda 3-4 sinnum yfir sumarið. Slegið var 16.6, 24.7 og 22.8. Sýni vom tekin þrisvar að vori: 28.-30.4., 20.-22.5., 2.-5.6. og tvisvar að hausti: 6,- 10.10, 4.-7.11. Þau vom tekin með hringlaga bor, 12 sm í þvermál, sem tekur um 10 sm þykkar torfur. Sýnin em þvegin vandlega og greind í smára og gras. Grassprotamir eru taldir og ýmsir vaxtareiginleikar smárans era mældir og vegnir. Heildaruppskera Uppskera smára þurrrefni hkg/ha þurrrefni hkg/ha 1. sl. 2. sl. 3. sl. Alls l.sl. 2. sl. 3. sl. Alls AC 50 + rýgresi 5,3 20,1 9,1 34,5 0,4 4,2 1,5 6,1 AC 50 + vallarfoxgras 15,5 18,7 6,7 40,8 1,0 5,3 2,3 8,5 Undrom + rýgresi 10,8 24,2 8,4 43,4 1,1 7,5 1,1 9,7 Undrom + vallarfoxgras 19,2 22,9 6,4 48,5 2,7 9,5 1,7 13,9 Meðaltal 12,6 21,5 7,7 41,8 1,3 6,6 1,6 9,5 Staðalskekkja mismunarins 0,37 0,14 0,07 0,37 0,05 0,16 0,08 0,23 Smári, meðaltal reita með mismunandi svarðamauta Smærur Endastxðir Lauf Sprotar lengd þykkt vaxtarspr. á e.stæð.spr. meðalst. svarðam. m/m2 g/m fiint2 fj./fj. sm2 fjYm2 vor 1 Undrom 38,3 0,56 2594 0,47 - 2310 AC 50 31,3 0,66 1893 1,04 - 2244 2 Undrom 49,3 0,59 3048 1,22 0,90 2716 AC 50 24,6 0,72 1376 1,38 1,07 2465 3 Undrom 60,5 0,48 2498 1,62 1,32 2965 AC 50 29,7 0,77 1343 1,82 1,30 2492 haust 1 Undrom 65,9 0,72 2945 1,17 1,43 4186 AC 50 74,4 0,66 2650 1,37 1,59 3755 2 Undrom 71,4 0,74 3045 0,48 0,91 3785 AC 50 64,4 0,66 2329 0,57 1,07 2943 Smári, meðaltal reita með mismunandi hvítsmárastofna Smærur Endastæðir Lauf Sprotar lengd þykkt vaxtarspr. á e.stæð.spr. meðalst. svarðam. m/m2 g/m fj./m2 fj./fj. sm2 fj./m2 vor 1 Adda 50,4 0,60 3261 0,52 - 3374 FuRa 9001 19,3 0,62 1227 0,98 - 1180 2 Adda 49,3 0,67 2860 1,33 0,99 3708 FuRa 9001 24,6 0,64 1564 1,27 0,98 1473 3 Adda 60,7 0,70 2573 1,69 1,33 3763 FuRa 9001 29,5 0,54 1268 1,75 1,30 1694 haust 1 Adda 79,3 0,68 3186 1,21 1,42 3918 FuRa 9001 60,9 0,69 2409 1,34 1,60 4023 2 Adda 82,9 0,70 3459 0,53 0,91 3075 FuRa 9001 52,9 0,70 1915 0,51 1,07 3653
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.