Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 52

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 52
Kynbætur 1997 42 Hybridization) aðferð. Hugsanlega verður hægt að nota þreifarana sem merkigen við ákveðna eiginleika meltegundanna í ræktun, sem hægt verður að nýta í kynbótum á melhveiti. Verkefnið er meistaraprófsverkefni Sigríðar Klöm Böðvarsdóttur og styrkt af Rann- sóknanámssjóði (1996-1997). Elymus hveiti (132-9950) Tilraunir til aðgreiningar kjarrhveitistofna (Elymus caninus) frá íslandi, Svíþjóð og Finnlandi benda eindregið til þess að íslensku stofnamir séu erfðafræðilega frábmgðnir stofnunum frá Finnlandi og Svíþjóð, en þeir em innbyrðis líkir. Verið er að kanna innbyrðis erfðatengsl kjarrhveitis og bláhveitis (E. alaskanus) á Islandi. Verkefnið er unnið í samstarfi við Landbúnaðarháskólann í Svalöv, Svíþjóð og við Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og styrkt af Norræna Genbankanum (sjá Jarðræktar- rannsóknir 1996). Tegundablöndun birkis og fjalldrapa (132-9323) Tegundablöndun birkis og fjalldrapa, svo nefnt erfðaflæði, gerist í náttúmnni, en umfang hennar hefur ekki verið rannsakað. Markmið verkefnisins er að reyna að lýsa betur með kynbóta- og litningaaðferðum hversu mikið erfðaflæðið er og meta þau áhrif sem það hefur haft á millistig tegundanna og aðlögun í íslensku birki. Þegar hafa verið framleidd fræ og plöntur af kynblendingum fjalldrapa og birkis og þróaðar aðgerðir til að rannsaka litninga og erfðaefnið nákvæmlega. Verkefnið var styrkt af Vísindasjóði Rannís 1996-1997. Samstarfsverkefni (132-9366) Skógræktarrannsóknir Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá hefur aðstöðu á RALA til að vinna að verkefni þar sem beitt er sameindaerfðafræðilegri aðferð til að meta erfðabreytileika sitkalúsar (.Elatobium abietinum) sem er mikill skaðvaldur í skógrækt. Verkefnið er liður í fjölþjóðaverkefni og styrkt af Vísindasjóði Rannís og Evrópu- sambandinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.