Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 22

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Blaðsíða 22
Túnrækt 1997 12 Tilraun nr. 740-95. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Sámsstöðum. Borið var á 5.5. 125 kg N/ha og 11.7. 60 kg/ha í Græði 6, alls 185 kg N/ha. Auk rýgresisyrkja er í tilrauninni Adda vallarfoxgras. Uppskera, þe. hkg/ha Mt. Skipting 1. sl. 2.7. 19.8. Alls 2 ára Rýgr. A. gras Dlgr. 1. Svea 28,1 37,6 65,6 84,3 25,9 1,7 0,4 2. Raigt5 16,2 39,7 55,9 78,3 14,5 0,9 0,8 3. Baristra 12,0 47,2 59,2 79,3 10,0 1,6 0,4 4. AberMara 36,8 5. Prior 32,0 6. FuRa 9001 37,8 7. Tetramax 9,2 43,7 52,9 76,1 7,6 1,3 0,3 8. Napoleon 43,5 9. Roy 36,2 10. Liprinta 22,2 37,8 60,1 81,9 18,8 2,9 0,6 11. Lilora 15,7 43,3 59,0 79,7 13,5 0,9 1,2 12. Adda 51,8 20,6 72,5 70,0 Meðaltal 22,2 38,0 60,8 15,0 1,6 0,6 Staðalsk. mism. 1,32 3,25 3,61 1,45 0,61 0,60 Hlutdeild og þekja rýgresis %í Þekja % Mat, 0-10 1 L. Sl. 25.6. 12.8. 18.9. 1. Svea 92 97 99 9,7 2. Raigt5 89 80 98 7 3. Baristra 84 67 100 73 4. AberMara 3 83 5 5. Prior 0 28 2,7 6. FuRa 9001 8 87 3,3 7. Tetramax 83 42 95 6,3 8. Napoleon 9 73 5 9. Roy 1 47 2,3 10. Liprinta 85 68 97 8 11. Lilora 87 85 99 8 Staðalsk. mt. 5,4 Rýgresið var lítið lifnað borið saman við annað gras þegar borið var á. Reynt var að meta kal, en það mat er lítils virði. Þó var greinilegt að ekkert kal var í Svea og nokkurt líf mátti greina í flestum þeim yrkjum öðrum sem seinna reyndust þekja best. Eftir mat á þekju rýgresis 25.6. var ákveðið að mæla ekki uppskeru á þeim fimm yrkjum þar sem meðalþekja var metin minni en 10%. Reitimir vora þó slegnir í 1. sl., en augljóst er að uppskeran hefur verið mjög lítil. Sýni voru tekin af uppskeru 1. sl. og greind í rýgresi, annað gras og illgresi. Við skoðun á reitum 12.8. kom í ljós að rýgresi hafði náð sér mikið á strik í nær öllum reitum, aðeins 4 reitir voru taldir mjög lélegir með tilliti til þekju rýgresis, og var ákveðið að mæla uppskera á öllum reitum í 2. sl. Rýgresið var allt skriðið og blómgað. Hinn 18.9. var þekja metin og jafnframt voru klipptar 0,2 m2 rendur í þeim reitum þar sem uppskera var mæld í 1. sl. og mældist uppskeran aðeins 79 kg/ha af þurrefni að meðaltali.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.