Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 22

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Side 22
Túnrækt 1997 12 Tilraun nr. 740-95. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Sámsstöðum. Borið var á 5.5. 125 kg N/ha og 11.7. 60 kg/ha í Græði 6, alls 185 kg N/ha. Auk rýgresisyrkja er í tilrauninni Adda vallarfoxgras. Uppskera, þe. hkg/ha Mt. Skipting 1. sl. 2.7. 19.8. Alls 2 ára Rýgr. A. gras Dlgr. 1. Svea 28,1 37,6 65,6 84,3 25,9 1,7 0,4 2. Raigt5 16,2 39,7 55,9 78,3 14,5 0,9 0,8 3. Baristra 12,0 47,2 59,2 79,3 10,0 1,6 0,4 4. AberMara 36,8 5. Prior 32,0 6. FuRa 9001 37,8 7. Tetramax 9,2 43,7 52,9 76,1 7,6 1,3 0,3 8. Napoleon 43,5 9. Roy 36,2 10. Liprinta 22,2 37,8 60,1 81,9 18,8 2,9 0,6 11. Lilora 15,7 43,3 59,0 79,7 13,5 0,9 1,2 12. Adda 51,8 20,6 72,5 70,0 Meðaltal 22,2 38,0 60,8 15,0 1,6 0,6 Staðalsk. mism. 1,32 3,25 3,61 1,45 0,61 0,60 Hlutdeild og þekja rýgresis %í Þekja % Mat, 0-10 1 L. Sl. 25.6. 12.8. 18.9. 1. Svea 92 97 99 9,7 2. Raigt5 89 80 98 7 3. Baristra 84 67 100 73 4. AberMara 3 83 5 5. Prior 0 28 2,7 6. FuRa 9001 8 87 3,3 7. Tetramax 83 42 95 6,3 8. Napoleon 9 73 5 9. Roy 1 47 2,3 10. Liprinta 85 68 97 8 11. Lilora 87 85 99 8 Staðalsk. mt. 5,4 Rýgresið var lítið lifnað borið saman við annað gras þegar borið var á. Reynt var að meta kal, en það mat er lítils virði. Þó var greinilegt að ekkert kal var í Svea og nokkurt líf mátti greina í flestum þeim yrkjum öðrum sem seinna reyndust þekja best. Eftir mat á þekju rýgresis 25.6. var ákveðið að mæla ekki uppskeru á þeim fimm yrkjum þar sem meðalþekja var metin minni en 10%. Reitimir vora þó slegnir í 1. sl., en augljóst er að uppskeran hefur verið mjög lítil. Sýni voru tekin af uppskeru 1. sl. og greind í rýgresi, annað gras og illgresi. Við skoðun á reitum 12.8. kom í ljós að rýgresi hafði náð sér mikið á strik í nær öllum reitum, aðeins 4 reitir voru taldir mjög lélegir með tilliti til þekju rýgresis, og var ákveðið að mæla uppskera á öllum reitum í 2. sl. Rýgresið var allt skriðið og blómgað. Hinn 18.9. var þekja metin og jafnframt voru klipptar 0,2 m2 rendur í þeim reitum þar sem uppskera var mæld í 1. sl. og mældist uppskeran aðeins 79 kg/ha af þurrefni að meðaltali.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.