Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 24

Fjölrit RALA - 06.06.1998, Page 24
Túnrækt 1997 14 reitum að öðru leyti sambærilegur, og áberandi dökkgrænn litur var einkum á þeim reitum þar sem þurrefnisprósenta hafði verið lág í 2. sl. Ekki verður um það fullyrt hvort breytileg frjósemi sé fremur vegna rakaskilyrða eða niturbúskapar. Tilraun nr. 740-97. Samanburður á yrkjum af ensku rýgresi, Hvanneyri. Ákveðið var að bæta við tilraun á Hvanneyri. Sáð var 16.6. og var sáðmagn svipað og áður og áburður 80 kg N/ha í Græði 8. Reitimir vom slegnir og hreinsað út af í ágúst og 14.9. Uppskera var ekki mæld enda töluverður arfi. Árið 1996 var ræktað í stykkinu einært rýgresi, en áður var það tún. Eftir stykkinu vom áberandi langrendur, þvert á reiti, og mikil gróska í þeim sumum. Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Korpu. Borið á 120 kg N/ha í Græði 1 14.5. og 60 kg N/ha í Græði 6 2.7. Alls 180 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Mt. 2.7. 18.8. Alls 2 ára 1. Boris 56,4 25,9 82,3 84,4 2. Salten 56,6 26,1 82,6 87,3 3. Fure 58,5 24,7 83,2 86,1 4. Vigdis 53,3 26,2 79,5 85,6 5. Laura 53,6 25,2 78,7 83,5 6. Lifara 52,7 26,0 78,6 84,4 Meðaltal 55,2 25,7 80,8 85,2 Staðalskekkja mismunarins 2,70 1,48 3,26 2,84 Skafl lá meðfram skjólbeltunum fram í apríl, þ.e. á 9 reitum af 18. Nokkuð var um dauðar plöntur eða grisjun á bletti í 3 reitum, 2 af Lifara og 1 af Laura, en ekki í reitum með öðmm yrkjum. Þetta kal virðist ekki hafa haft áhrif á uppskeru af þessum reitum. Hinn 7.10. vom klipptar 0,2 m2 rendur í hverjum reit og var meðaluppskera 5,3 hkg/ha. Tilraun nr. 741-95. Samanburður á yrkjum af hávingli, Sámsstöðum. Borið var á 5.5. 125 kg N/ha og 11.7. 60 kg/ha í Græði 6, alls 185 kg N/ha. Uppskera þe. hkg/ha Mt. Fj. sleginna 2.7. 19.8. Alls 2 ára reita 1997 1. Boris 43,5 26,2 69,7 78,7 3 2. Salten 52,1 25,7 77,8 84,4 2 3. Fure 34,7 24,2 58,8 75,3 1 4. Vigdis 52,6 25,9 78,5 86,3 3 5. Laura 39,4 27,5 66,9 77,1 2 6. Lifara 39,5 25,6 65,1 76,6 3 Meðaltal 43,9 25,8 69,7 79,7 Staðalsk. mism. (n=3) 2,36 2,31 3,66

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.