Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 29

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Síða 29
ÍSL. LANDBÚN. j. agr. res. icel, 1976 8, 1-2: 27-47 Vinnurannsóknir í fjósum Grétar Einarsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Búteeknideild, Hvanneyri. YFIRLIT Á vegum Bútæknideildar Rannsóknastofnunar landbúnaðarins voru veturinn 1974—75 gerðar vinnumælingar á nautgripahirðingu á 20 bæjum. Ætlunin var einkum að kanna þær vinnuaðferðir, sem beitt er, með tilliti til vinnumagns. Miðað við íslen2kar aðstæður voru þau býli, er völdust í þessa athugun, fremur stór. Meðalfjöldi var 47 kýr, 25 geldneyti og 8 mjólkurkálfar. Mælt var í tvö mál á hverjum bæ (einn sólarhring) og einungis sú vinna, er sinna þarf daglega um innistöðutímann. Helztu niðurstöður eru: 1. Heildarvinnutíminn skiptist þannig að meðaltali: mjaltir 63,9%, heyfóðrun 16,7%, hreinsun 9,6% og önnur vinna 9,8 %. 2. Mælingar á vinnu við mjaltir sýndu eftirfarandi meðaltöl: karlmanns- mín/kú/dag vélfötur, ekki handhreytt ................. 10,0 rörmjaltakerfi, ekki handhreytt ............ 7,2 rörmjaltakerfi, handhreytt ................. 9,7 mjaltabás, ekki handhreytt, 2 menn . . 7,3 mjaltabás, ekki handhreytt, 1 maður . . 5,0 mjaltabás, handhreytt, 2 menn .............. 8,0 Milli afkasta mælt í mín/1. (y) og mín/kú/dag (x) fékkst eftirfarandi samhengi: y = -f- 0,03 + 0,1 Ox, en af þessari líkingu má hafa not við val á kerfum með tilliti til afkastagetu. 3. Vinna við þurrheysfóðrun er mjög breytileg eftir aðstæðum og heyformi, frá um 4 til um 25 mín/100 kg. Sé heyið bundið, tekur fóðrunin að meðaltali 6,8 mín/100 kg, með laust þurrhey og góðar aðstæður um 6—10 mín/100 kg, en við slæmar aðstæður um og yfir 20 mín/100 kg. Samhengið á milli heildarvinnu (y, mín/100 kg) og flutningavegalengdar (x, metrar) virtist vera: y — 6,11 + 0,40x. 4. Við votheysfóðrun er heildarvinnan að meðaltali um 4,5 mín/100 kg, sé heyið tekið úr turni, úr flatgryfjum með svipaða vélvæðingu um 3,2 mín/100 kg, en sé losunin vélvædd úr flatgryfju, er heildarvinnan um 2,3 mín/100 kg. 5. Kjarnfóðurgjöf í mjaltabás með þar til gerðum búnaði er nær sjálfvirk og tekur því hverfandi tíma. Kjarnfóðurgjöf á fóðurgang, þá oftast úr börum, tekur 2—6% af heildarvinnunni við gripahirðinguna. Þessi tími er oft um 1 mín á 10 kg af kjarnfóðri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.