Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Page 82

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Page 82
80 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 9. tafla. Table 9. Efnainnihald lambalifra. Analysis of lamb livers. Flokkur - Groups I II III IV % burrefni DM 31,00 31,40 31,22 30,70 % Hrápróteín Crude protein 71,40 68,60 71,30 6 5,40 % Fita Fat 4,40 6 ,40 5,27 3,45 % Aska Ash 5,41 4,78 6,37 6,50 Kopar, ppm Cu, ppm 27,25 81,25 18,12 22,37 í I. og II. fl., og í IV. fl. ern þeir rúmlega tvöfalt þyngri en í samanburðarflokkunum. Raunhæfnisútreikningar sýna, að hér er greinilegur munur á lambaflokkunum. Efnainnihald lambalifranna er sýnt í 9. töflu. Lítill sem enginn munur er á þurrefnismagni lifranna, sem er á bilinu 30,7—31,4% þe. í öllum flokkunum. Aftur á móti var lítið eitt minni fita og próteín í lifrunum úr IV. fl., en aska var lítið eitt minni í samanburðarflokk- unum. Koparmagn lifranna var langmest í II. fl., 81,2 ppm, en minnst í III. fl., 18,1 ppm. Athyglisvert er, hve koparforði lifranna er mikill miðað við I. fl., sem fargað var 4/10. Þá hefur IV. fl. lítið eitt meira kopar- magn í lifrunum en III. fl. /. Bragðgœdi lifra. Tutmgu og tveir nemendur, piltar og stúlkur í Bændaskólanum á Hvanneyri, gáfu ein- kunnir fyrir bragðgasði lifra úr I. tilrauna- flokki (samanburðarfl.) og III. (fóðurkálsfl.). Notaður var einkunnastiginn frá 1—5 við einkunnagjöfina, og táknaði 5 mest hugsan-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.