Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 82

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1976, Blaðsíða 82
80 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 9. tafla. Table 9. Efnainnihald lambalifra. Analysis of lamb livers. Flokkur - Groups I II III IV % burrefni DM 31,00 31,40 31,22 30,70 % Hrápróteín Crude protein 71,40 68,60 71,30 6 5,40 % Fita Fat 4,40 6 ,40 5,27 3,45 % Aska Ash 5,41 4,78 6,37 6,50 Kopar, ppm Cu, ppm 27,25 81,25 18,12 22,37 í I. og II. fl., og í IV. fl. ern þeir rúmlega tvöfalt þyngri en í samanburðarflokkunum. Raunhæfnisútreikningar sýna, að hér er greinilegur munur á lambaflokkunum. Efnainnihald lambalifranna er sýnt í 9. töflu. Lítill sem enginn munur er á þurrefnismagni lifranna, sem er á bilinu 30,7—31,4% þe. í öllum flokkunum. Aftur á móti var lítið eitt minni fita og próteín í lifrunum úr IV. fl., en aska var lítið eitt minni í samanburðarflokk- unum. Koparmagn lifranna var langmest í II. fl., 81,2 ppm, en minnst í III. fl., 18,1 ppm. Athyglisvert er, hve koparforði lifranna er mikill miðað við I. fl., sem fargað var 4/10. Þá hefur IV. fl. lítið eitt meira kopar- magn í lifrunum en III. fl. /. Bragðgœdi lifra. Tutmgu og tveir nemendur, piltar og stúlkur í Bændaskólanum á Hvanneyri, gáfu ein- kunnir fyrir bragðgasði lifra úr I. tilrauna- flokki (samanburðarfl.) og III. (fóðurkálsfl.). Notaður var einkunnastiginn frá 1—5 við einkunnagjöfina, og táknaði 5 mest hugsan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.