Feykir - 26.06.2019, Blaðsíða 12
Tónleikarnir Villtir Svanir voru
haldnir föstudagskvöldið 21.
júní í félagsheimilinu Bifröst.
Tónleikarnir byrjuðu klukkan
21:00 og lauk rétt fyrir miðnætti.
Þeir sem komu fram voru Villtir Svanir,
Ouse og Elijah Midjord, Sheepriver-
Hookers, Dætur Satans, Nýríki Nonni,
Norðan 3 og svo kom Valgerður
Erlingsdóttir og tók 2 lög. Mikið stuð var á
tónleikunum og voru margir sem sungu
með. Þetta er í ellefta skipti sem þessir
tónleikar eru haldnir og verða þeir vonandi
fleiri með árunum. Hér koma myndir frá
tónleikunum. /EÍG
MYNDIR: HJALTI ÁRNA
Ertu með fréttaskot, mynd eða
annað skemmtilegt efni í Feyki?
Hafðu samband. Síminn er 455 7176
og netfangið feykir@feykir.is
25
TBL
26. júní 2019 39. árgangur
Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra : Stofnað 1981
Tónleikarnir Villtir Svanir í Bifröst
Tónleikar
Við óskum
Verzlun
Haraldar Júlíussonar
til hamingju með 100 árin
og Skagfirðingum góðrar
skemmtunar á Hofsós heim
og Lummudögum
LOGO FYRIR KRÓKSBÍÓ / 15. apríl 2005
>> Hinir sömu sf.
Kveðja frá
Aadnegard systkinum
og fjölskyldum þeirra
Höfðabraut 6 Hvammstangai
Ártorgi 1 Sauðárkróki
Sæmundarhlíð Sauðárkróki Skagfirðingabraut 2 Sauðárkróki
S: 855 5216
Túnbraut 1-3 Skagaströnd S: 455 2700
H Ö N N U N P R E N T U N S K I L T A G E R Ð
Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is
Borgarflöt 1 550 Sauðárkróki Sími 455 7171
Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300
landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is
Allar nánari upplýsingar er finna í útboðsgögnum
sem eru aðgengileg á vefsíðunni utbod.landsnet.is
frá kl. 13:00 þann 25.6.2019
Landsnet óskar eftir tilboðum í jarðvinnu, byggingu og
fullnaðarfrágang bygginga fyrir tengivirki á Sauðárkróki
og Varmahlíð í samræmi við útboðsgögn SVAR-01.
Verkið felur í sér jarðvinnu og byggingu staðsteyptra
húsa. Húsið á Sauðárkróki er 147 m2 en húsið í Varmahlíð
er 120 m2. Einnig á að byggja spennaþró og forsteyptar
undirstöður fyrir tengivirkið í Varmahlíð.
Tilboð í jarðvinnu,
byggingu og frágang
SVAR-01